Aðstoðuðu á fjórða tug Íslendinga á Fagradal Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. febrúar 2019 11:23 Björgunarsveitin að störfum. Björgunarsveitin Ársól Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði hafði í nógu að snúast í gær við að koma ökumönnum úr vandræðum á Fagradal. Á Facebook-síðu björgunarsveitarinnar kemur fram að síðastliðna þrjá daga hafi sveitin þurft að „kíkja upp eftir“ og aðstoða ferðalanga sem fest höfðu bíla sína. Þar segir jafnframt að í gær hafi aðeins þurft að aðstoða Íslendinga og voru þeir 32 talsins. Björn Ó Einarsson hjá Ársól sagði í samtali við fréttastofu að ekki þyrfti nema einn bíl sem festist til þess að valda vandræðum. Til að mynda hafi fjórir bílar hafi verið svo illa fastir að ökumenn hafi einfaldlega þurft að skilja bifreiðarnar eftir. „Málið er það að Vegagerðin hættir þjónustu tíu á kvöldin. Þá þarf bara einn til að stoppa í hálftíma og þá skefur frá honum og hinir eru stopp, þá verða bara svona keðjuáhrif.“ Hann segist ekki gera ráð fyrir því að eins verði í pottinn búið í kvöld þar sem ekki sé úrkoma í kortunum á svæðinu líkt og í gær. Athygli vekur að engir þeirra sem þurfti að aðstoða í gær voru erlendir ferðamenn, en það segir Björn heyra til tíðinda. „Já, það var mjög skrýtið því undanfarin ár hafa það yfirleitt verið útlendingar sem hafa verið til vandræða en það voru bara Íslendingar í gær.“ Björgunarsveitir Fjarðabyggð Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði hafði í nógu að snúast í gær við að koma ökumönnum úr vandræðum á Fagradal. Á Facebook-síðu björgunarsveitarinnar kemur fram að síðastliðna þrjá daga hafi sveitin þurft að „kíkja upp eftir“ og aðstoða ferðalanga sem fest höfðu bíla sína. Þar segir jafnframt að í gær hafi aðeins þurft að aðstoða Íslendinga og voru þeir 32 talsins. Björn Ó Einarsson hjá Ársól sagði í samtali við fréttastofu að ekki þyrfti nema einn bíl sem festist til þess að valda vandræðum. Til að mynda hafi fjórir bílar hafi verið svo illa fastir að ökumenn hafi einfaldlega þurft að skilja bifreiðarnar eftir. „Málið er það að Vegagerðin hættir þjónustu tíu á kvöldin. Þá þarf bara einn til að stoppa í hálftíma og þá skefur frá honum og hinir eru stopp, þá verða bara svona keðjuáhrif.“ Hann segist ekki gera ráð fyrir því að eins verði í pottinn búið í kvöld þar sem ekki sé úrkoma í kortunum á svæðinu líkt og í gær. Athygli vekur að engir þeirra sem þurfti að aðstoða í gær voru erlendir ferðamenn, en það segir Björn heyra til tíðinda. „Já, það var mjög skrýtið því undanfarin ár hafa það yfirleitt verið útlendingar sem hafa verið til vandræða en það voru bara Íslendingar í gær.“
Björgunarsveitir Fjarðabyggð Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira