Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. febrúar 2019 22:17 Frá vettvangi. Vísir/MHH Mikið lið viðbragðsaðila er við Ölfusá á Selfossi eftir að tilkynning barst um að bíll væri í ánni. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar staðfestir að allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafi verið boðaðar út en að auk þess sem óskað hafi verið eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar. Þá er einnig er búið að óska eftir björgunarsveitum úr Reykjavík með öfluga ljóskastara til að lýsa upp ánna og svæðið í kring.Uppfært 22:20Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir að þyrla fari af stað frá Reykjavík á næstu mínútum. Uppfært 22:30Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi staðfestir í samtali við fréttastofu að tilkynning hafi borist um að bíll hafi farið í Ölfusá. Bíllinn hafi hins vegar enn ekki sést en brak hefur verið að koma upp. Brak eins og stuðarar og rúðuskafa. Björgunarsveitir úr allri Árnessýslu hafa verið sendir á staðinn, auk slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu, lögreglu og sjúkraflutningamönnum. Uppfært 22:59Leit björgunarsveitarmanna við Ölfusá á Selfossi, eftir að tilkynning barst um að bíll hefði farið í ánna, er mjög umfangsmikil. Björgunarsveitarmenn ganga meðfram bökkum og bátum er siglt upp og niður ána. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SYN er komin á vettvang og leitar áhöfnin úr lofti. Þá hafa slökkviliðsmenn notast við hitamyndavél við leit. Aðgerðum er stjórnað úr Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að skipulag leitarinnar sé umfangsmikið og líklegt að leitað verði fram eftir nótt.Fréttin hefur verið uppfærð.Stjórnendur viðbragðsaðila virða fyrir sér ánna en talið er að bíll hafi farið í hana.Vísir/MHHGengið er með bökkum Ölfusár og þá hafa slökkviliðsbílar verið notaðir til þess að lýsa upp ánna.Vísir/MHHÖflugir kastarar eru notaðir til þess að lýsa upp ánna sem er krafmikil. Kalt er á vettvangi og nokkur vindur. Leitað verður fram á nóttVísir/MHH Árborg Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Slökkvilið Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Sjá meira
Mikið lið viðbragðsaðila er við Ölfusá á Selfossi eftir að tilkynning barst um að bíll væri í ánni. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar staðfestir að allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafi verið boðaðar út en að auk þess sem óskað hafi verið eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar. Þá er einnig er búið að óska eftir björgunarsveitum úr Reykjavík með öfluga ljóskastara til að lýsa upp ánna og svæðið í kring.Uppfært 22:20Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir að þyrla fari af stað frá Reykjavík á næstu mínútum. Uppfært 22:30Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi staðfestir í samtali við fréttastofu að tilkynning hafi borist um að bíll hafi farið í Ölfusá. Bíllinn hafi hins vegar enn ekki sést en brak hefur verið að koma upp. Brak eins og stuðarar og rúðuskafa. Björgunarsveitir úr allri Árnessýslu hafa verið sendir á staðinn, auk slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu, lögreglu og sjúkraflutningamönnum. Uppfært 22:59Leit björgunarsveitarmanna við Ölfusá á Selfossi, eftir að tilkynning barst um að bíll hefði farið í ánna, er mjög umfangsmikil. Björgunarsveitarmenn ganga meðfram bökkum og bátum er siglt upp og niður ána. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SYN er komin á vettvang og leitar áhöfnin úr lofti. Þá hafa slökkviliðsmenn notast við hitamyndavél við leit. Aðgerðum er stjórnað úr Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að skipulag leitarinnar sé umfangsmikið og líklegt að leitað verði fram eftir nótt.Fréttin hefur verið uppfærð.Stjórnendur viðbragðsaðila virða fyrir sér ánna en talið er að bíll hafi farið í hana.Vísir/MHHGengið er með bökkum Ölfusár og þá hafa slökkviliðsbílar verið notaðir til þess að lýsa upp ánna.Vísir/MHHÖflugir kastarar eru notaðir til þess að lýsa upp ánna sem er krafmikil. Kalt er á vettvangi og nokkur vindur. Leitað verður fram á nóttVísir/MHH
Árborg Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Slökkvilið Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Sjá meira