LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2019 07:30 LeBron James skorar og skorar. vísir/getty LeBron James var stigahæstur Los Angeles Lakers í nótt með 31 stig þegar að hans menn töpuðu á heimavelli fyrir Denver Nuggets, 115-99, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers-liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð og er í ellefta sæti austursins með 30 sigra og 35 töp en það er sjö sigrum frá því að komast í úrslitakeppnina. LeBron hefur komist í úrslitakeppnina á hverju ári fyrir utan nýliðaárið sitt 2003. Þrátt fyrir slæmt gengi liðsins gengur LeBron alltaf jafnvel en hann tók fram úr goðinu sínu og besta körfuboltamanni sögunnar, Michael Jordan, á stigalista NBA-deildarinnar í nótt þegar að hann setti niður sniðskot í öðrum leikhluta.LeBron er nú orðinn fjórði stigahæsti leikmaður NBA-sögunnar en hann þurfti sextán stig til þess að komast fram úr Jordan í nótt. Jordan skoraði 32,292 stig og vann sex meistaratitla með Chicago Bulls á sínum tíma. LeBron er enn þá fyrir aftan Kareem Abdul-Jabbar (38,387 stig), Karl Malone (36,928 stig) og Kobe Bryant (33,643 stig).Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Miami Heat 84-91 Detroit Pistons - Minnesota Timberwolves 131-114 Washington Wizards - Dallas Mavericks 132-123 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 104-111 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 113-107 Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 108-107 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 104-114 Phoenix Suns - NY Knics 107-96 Sacramento Kings - Boston Celtics 109-111 LA Lakers - Denver Nuggets 99-115 NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
LeBron James var stigahæstur Los Angeles Lakers í nótt með 31 stig þegar að hans menn töpuðu á heimavelli fyrir Denver Nuggets, 115-99, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers-liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð og er í ellefta sæti austursins með 30 sigra og 35 töp en það er sjö sigrum frá því að komast í úrslitakeppnina. LeBron hefur komist í úrslitakeppnina á hverju ári fyrir utan nýliðaárið sitt 2003. Þrátt fyrir slæmt gengi liðsins gengur LeBron alltaf jafnvel en hann tók fram úr goðinu sínu og besta körfuboltamanni sögunnar, Michael Jordan, á stigalista NBA-deildarinnar í nótt þegar að hann setti niður sniðskot í öðrum leikhluta.LeBron er nú orðinn fjórði stigahæsti leikmaður NBA-sögunnar en hann þurfti sextán stig til þess að komast fram úr Jordan í nótt. Jordan skoraði 32,292 stig og vann sex meistaratitla með Chicago Bulls á sínum tíma. LeBron er enn þá fyrir aftan Kareem Abdul-Jabbar (38,387 stig), Karl Malone (36,928 stig) og Kobe Bryant (33,643 stig).Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Miami Heat 84-91 Detroit Pistons - Minnesota Timberwolves 131-114 Washington Wizards - Dallas Mavericks 132-123 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 104-111 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 113-107 Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 108-107 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 104-114 Phoenix Suns - NY Knics 107-96 Sacramento Kings - Boston Celtics 109-111 LA Lakers - Denver Nuggets 99-115
NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira