Bachelet lýsir áhyggjum af gerðum Ísraels Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. mars 2019 07:07 Michelle Bachelet mannréttindastjóri. Getty/Luiz Rampelotto Herkví Ísraela um Gasasvæðið og ákvörðun þeirra um að hundsa tilmæli rannsakenda mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna er áhyggjuefni. Þetta sagði Michelle Bachelet, mannréttindastjóri SÞ, þegar hún ávarpaði ráðið í gær. Rannsakendur greindu í síðustu viku frá því að Ísraelar hefðu mögulega gerst sekir um stríðsglæpi í aðgerðum sínum gegn palestínskum mótmælendum á landamærunum að Gasasvæðinu. Skýrsla rannsakenda snerist um andlát 189 Palestínumanna. Að þeirri niðurstöðu var komist að trúlega hefðu ísraelskar leyniskyttur skotið á börn, sjúkraliða og blaðamenn jafnvel þrátt fyrir að skytturnar vissu að fólkið tilheyrði þessum hópum. Bachelet varaði einnig við vaxandi ójöfnuði í heiminum, hatursorðræðu og útlendingaandúð. Þá lýsti hún yfir áhyggjum sínum af því að víða mæti of beldi þeim borgurum sem mótmæli ójöfnuði. „Í Súdan, undanfarna mánuði, höfum við horft upp á of beldi gegn fólki sem mótmælir erfiðum efnahagslegum aðstæðum,“ sagði mannréttindastjórinn í ávarpi sínu Birtist í Fréttablaðinu Ísrael Palestína Sviss Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Herkví Ísraela um Gasasvæðið og ákvörðun þeirra um að hundsa tilmæli rannsakenda mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna er áhyggjuefni. Þetta sagði Michelle Bachelet, mannréttindastjóri SÞ, þegar hún ávarpaði ráðið í gær. Rannsakendur greindu í síðustu viku frá því að Ísraelar hefðu mögulega gerst sekir um stríðsglæpi í aðgerðum sínum gegn palestínskum mótmælendum á landamærunum að Gasasvæðinu. Skýrsla rannsakenda snerist um andlát 189 Palestínumanna. Að þeirri niðurstöðu var komist að trúlega hefðu ísraelskar leyniskyttur skotið á börn, sjúkraliða og blaðamenn jafnvel þrátt fyrir að skytturnar vissu að fólkið tilheyrði þessum hópum. Bachelet varaði einnig við vaxandi ójöfnuði í heiminum, hatursorðræðu og útlendingaandúð. Þá lýsti hún yfir áhyggjum sínum af því að víða mæti of beldi þeim borgurum sem mótmæli ójöfnuði. „Í Súdan, undanfarna mánuði, höfum við horft upp á of beldi gegn fólki sem mótmælir erfiðum efnahagslegum aðstæðum,“ sagði mannréttindastjórinn í ávarpi sínu
Birtist í Fréttablaðinu Ísrael Palestína Sviss Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira