Beitir fékk á sig brot Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2019 13:19 Enginn úr áhöfninni slasaðist og eru viðbrögð áhafnarinnar sögð hafa komið í veg fyrir að skemmdirnar urðu miklar. Síldarvinnslan Brot skall á Beiti frá Neskaupstað á laugardaginn og olli það skemmdum um borð. Enginn úr áhöfninni slasaðist og eru viðbrögð áhafnarinnar sögð hafa komið í veg fyrir að skemmdirnar urðu miklar. Brotið skall á skipinu þegar áhöfn þess var sigla því frá kolmunnamiðum vestur af Írlandi. Á vef Síldarvinnslunnar er haft eftir Sturlu Þórðarsyni, skipstjóra, að mikil bræla hafi verið þegar brotið skall fyrirvaralaust aftarlega bakborðsmegin á Beiti. „Þetta var svakalegt dúndur. Tvö kýraugu í klefa á íbúðargangi aðalþilfars sprungu inn og svonefndar blindlúgur sem loka kýraugunum að innanverðu brotnuðu. Að auki brotnaði gluggi á dekkshúsi á efra þilfari. Sjórinn fossaði inn í umræddan klefa og þar var einn úr áhöfninni sem á endanum stóð í sjó í mitti. Fyrir hann hefur þetta verið einkar óþægileg upplifun,“ Sturla. Þá segir hann að sem betur fer hafi engin slasast og alltaf megi gera við járn og tré um borð. Karl Jóhann Birgisson, rekstrarstjóri útgerðar Síldarvinnslunnar segir sjóinn hafa dreifst um allan íbúðargang Beitis og farið inn í alla klefa. Áhöfnin hafi þó fljótt náð að þurrka allt svæðið og þétta kýraugun sem brotnuðu. Ráðist hafi verið í viðgerðir strax þegar Beiti kom í höfn í gær og þeim hafi lokið í gærkvöldi.Viðgerðum lauk í gærkvöldi.Síldarvinnslan Fjarðabyggð Sjávarútvegur Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Brot skall á Beiti frá Neskaupstað á laugardaginn og olli það skemmdum um borð. Enginn úr áhöfninni slasaðist og eru viðbrögð áhafnarinnar sögð hafa komið í veg fyrir að skemmdirnar urðu miklar. Brotið skall á skipinu þegar áhöfn þess var sigla því frá kolmunnamiðum vestur af Írlandi. Á vef Síldarvinnslunnar er haft eftir Sturlu Þórðarsyni, skipstjóra, að mikil bræla hafi verið þegar brotið skall fyrirvaralaust aftarlega bakborðsmegin á Beiti. „Þetta var svakalegt dúndur. Tvö kýraugu í klefa á íbúðargangi aðalþilfars sprungu inn og svonefndar blindlúgur sem loka kýraugunum að innanverðu brotnuðu. Að auki brotnaði gluggi á dekkshúsi á efra þilfari. Sjórinn fossaði inn í umræddan klefa og þar var einn úr áhöfninni sem á endanum stóð í sjó í mitti. Fyrir hann hefur þetta verið einkar óþægileg upplifun,“ Sturla. Þá segir hann að sem betur fer hafi engin slasast og alltaf megi gera við járn og tré um borð. Karl Jóhann Birgisson, rekstrarstjóri útgerðar Síldarvinnslunnar segir sjóinn hafa dreifst um allan íbúðargang Beitis og farið inn í alla klefa. Áhöfnin hafi þó fljótt náð að þurrka allt svæðið og þétta kýraugun sem brotnuðu. Ráðist hafi verið í viðgerðir strax þegar Beiti kom í höfn í gær og þeim hafi lokið í gærkvöldi.Viðgerðum lauk í gærkvöldi.Síldarvinnslan
Fjarðabyggð Sjávarútvegur Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira