Hægt að kaupa upp nýja samninginn fyrir 68 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2019 12:30 Luis Suarez fagnar marki með þeim Lionel Messi, Ousmane Dembele og Jordi Alba. Vísir/Getty Barcelona var í gær að ganga frá nýjum langtímasamningi við spænska bakvörðinn Jordi Alba. Jordi Alba hefur verið frá félaginu frá árinu 2012 en nýr samningur þessa 29 ára leikmanns nær nú til ársins 2024.A new deal at Barcelona for Jordi Alba Including a €500 million release clause pic.twitter.com/zhppuTwwDH — Goal (@goal) February 28, 2019Eins og venjan er á Spáni þá er hægt að kaupa upp samninginn en upphæðin hjá Jordi Alba vekur mikla athygli. Ætli félag að kaupa upp nýjan samning Jordi Alba þá þarf viðkomandi félag að borga 500 milljónir evra eða 68 milljarða íslenska króna. Jordi Alba hafði skrifað undir fimm ára samning árið 2015 og þá var hægt að kaupa upp samninginn fyrir 150 milljónir evra. Það er ekki verið að tala um leikmann eins og Lionel Messi eða Luis Suarez heldur traustan leikmann sem hefur skilað flottum tímabilum með Börsungum en verður samt seint talinn 68 milljarða virði.BREAKING: @JordiAlba extends his Barcelona contract to 2024 pic.twitter.com/TtgQhQJ9Df — B/R Football (@brfootball) February 28, 2019Jordi Alba kom til Barcelona frá Valencia sumarið 2012 og hefur síðan unnið fjórtán titla með Barcelona þar af spænsku deildina fjórum sinnum og Meistaradeildina einu sinni. Jordi Alba er fastamaður í Barcelona liðinu og hefur þegar spilað 36 leiki á þessu tímabili. Barcelona er líklegt til að bæta við titlum enda er liðið á toppnum í deildinni, komið í úrslitaleik bikarsins og er enn með í baráttunni í Meistaradeildinni. Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Barcelona var í gær að ganga frá nýjum langtímasamningi við spænska bakvörðinn Jordi Alba. Jordi Alba hefur verið frá félaginu frá árinu 2012 en nýr samningur þessa 29 ára leikmanns nær nú til ársins 2024.A new deal at Barcelona for Jordi Alba Including a €500 million release clause pic.twitter.com/zhppuTwwDH — Goal (@goal) February 28, 2019Eins og venjan er á Spáni þá er hægt að kaupa upp samninginn en upphæðin hjá Jordi Alba vekur mikla athygli. Ætli félag að kaupa upp nýjan samning Jordi Alba þá þarf viðkomandi félag að borga 500 milljónir evra eða 68 milljarða íslenska króna. Jordi Alba hafði skrifað undir fimm ára samning árið 2015 og þá var hægt að kaupa upp samninginn fyrir 150 milljónir evra. Það er ekki verið að tala um leikmann eins og Lionel Messi eða Luis Suarez heldur traustan leikmann sem hefur skilað flottum tímabilum með Börsungum en verður samt seint talinn 68 milljarða virði.BREAKING: @JordiAlba extends his Barcelona contract to 2024 pic.twitter.com/TtgQhQJ9Df — B/R Football (@brfootball) February 28, 2019Jordi Alba kom til Barcelona frá Valencia sumarið 2012 og hefur síðan unnið fjórtán titla með Barcelona þar af spænsku deildina fjórum sinnum og Meistaradeildina einu sinni. Jordi Alba er fastamaður í Barcelona liðinu og hefur þegar spilað 36 leiki á þessu tímabili. Barcelona er líklegt til að bæta við titlum enda er liðið á toppnum í deildinni, komið í úrslitaleik bikarsins og er enn með í baráttunni í Meistaradeildinni.
Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira