Giannis stigahæstur í endurkomu sigri Bucks Dagur Lárusson skrifar 16. mars 2019 10:00 Úr leik næturinnar. vísir/getty NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með átta leikjum þar sem meðal annars Milwaukee Bucks héldu áfram góðu gengi sínu með sigri á Miami Heat. Það voru heimamenn í Miami sem byrjuðu leikinn betur og voru með forystuna eftir fyrsta leikhluta, 37-19. Sú forysta átti aðeins eftir að stækka áður en flautað var til hálfleiksins en staðan var þá 62-42. Liðsmenn Milwaukee Bucks mættu staðráðnir til leiks í seinni hálfleikinn og byrjuðu þriðja leikhluta á að skora 37 stig gegn 18 stigum frá Miami Heat og því strax búnir að minnka forystu heimamanna í aðeins eitt stig, 80-79. Þeir héldu síðan yfirburðum sínum áfram í síðasta leikhlutanum og unnu að lokum fimmtán stiga sigur, 113-98, magnaður endurkomu sigur hjá toppliði Austurdeildarinnar. Það var Giannies Antetokounmpo sem var stigahæstur hjá Bucks með 35 stig en næstur á eftir honum var Eric Bledsoe með 34 stig. Í öðrum leikjum næturinnar er helst að nefna það að James Harden hélt áfram uppteknum hætti hvað varðar stigasöfnun í sigri Houston Rockets á Pheonix Suns en hann skoraði 42 stig og var stigahæstur en eftir leikinn er Rockets í þriðja sæti deildarinnar. LeBron laust lið LA Lakers tapaði svo fyrir Pistons 111-97. Úrslit næturinnar: Pistons 111-97 Lakers 76ers 123-114 Kings Wizards 110-116 Hornets Heat 98-113 Milwaukee Rockets 108-102 Suns Pelicans 110-122 Trail Blazers Spurs 109-83 Knicks Clippers 128-121 Bulls Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr sigri Milwaukee Bucks. NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með átta leikjum þar sem meðal annars Milwaukee Bucks héldu áfram góðu gengi sínu með sigri á Miami Heat. Það voru heimamenn í Miami sem byrjuðu leikinn betur og voru með forystuna eftir fyrsta leikhluta, 37-19. Sú forysta átti aðeins eftir að stækka áður en flautað var til hálfleiksins en staðan var þá 62-42. Liðsmenn Milwaukee Bucks mættu staðráðnir til leiks í seinni hálfleikinn og byrjuðu þriðja leikhluta á að skora 37 stig gegn 18 stigum frá Miami Heat og því strax búnir að minnka forystu heimamanna í aðeins eitt stig, 80-79. Þeir héldu síðan yfirburðum sínum áfram í síðasta leikhlutanum og unnu að lokum fimmtán stiga sigur, 113-98, magnaður endurkomu sigur hjá toppliði Austurdeildarinnar. Það var Giannies Antetokounmpo sem var stigahæstur hjá Bucks með 35 stig en næstur á eftir honum var Eric Bledsoe með 34 stig. Í öðrum leikjum næturinnar er helst að nefna það að James Harden hélt áfram uppteknum hætti hvað varðar stigasöfnun í sigri Houston Rockets á Pheonix Suns en hann skoraði 42 stig og var stigahæstur en eftir leikinn er Rockets í þriðja sæti deildarinnar. LeBron laust lið LA Lakers tapaði svo fyrir Pistons 111-97. Úrslit næturinnar: Pistons 111-97 Lakers 76ers 123-114 Kings Wizards 110-116 Hornets Heat 98-113 Milwaukee Rockets 108-102 Suns Pelicans 110-122 Trail Blazers Spurs 109-83 Knicks Clippers 128-121 Bulls Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr sigri Milwaukee Bucks.
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira