Giannis stigahæstur í endurkomu sigri Bucks Dagur Lárusson skrifar 16. mars 2019 10:00 Úr leik næturinnar. vísir/getty NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með átta leikjum þar sem meðal annars Milwaukee Bucks héldu áfram góðu gengi sínu með sigri á Miami Heat. Það voru heimamenn í Miami sem byrjuðu leikinn betur og voru með forystuna eftir fyrsta leikhluta, 37-19. Sú forysta átti aðeins eftir að stækka áður en flautað var til hálfleiksins en staðan var þá 62-42. Liðsmenn Milwaukee Bucks mættu staðráðnir til leiks í seinni hálfleikinn og byrjuðu þriðja leikhluta á að skora 37 stig gegn 18 stigum frá Miami Heat og því strax búnir að minnka forystu heimamanna í aðeins eitt stig, 80-79. Þeir héldu síðan yfirburðum sínum áfram í síðasta leikhlutanum og unnu að lokum fimmtán stiga sigur, 113-98, magnaður endurkomu sigur hjá toppliði Austurdeildarinnar. Það var Giannies Antetokounmpo sem var stigahæstur hjá Bucks með 35 stig en næstur á eftir honum var Eric Bledsoe með 34 stig. Í öðrum leikjum næturinnar er helst að nefna það að James Harden hélt áfram uppteknum hætti hvað varðar stigasöfnun í sigri Houston Rockets á Pheonix Suns en hann skoraði 42 stig og var stigahæstur en eftir leikinn er Rockets í þriðja sæti deildarinnar. LeBron laust lið LA Lakers tapaði svo fyrir Pistons 111-97. Úrslit næturinnar: Pistons 111-97 Lakers 76ers 123-114 Kings Wizards 110-116 Hornets Heat 98-113 Milwaukee Rockets 108-102 Suns Pelicans 110-122 Trail Blazers Spurs 109-83 Knicks Clippers 128-121 Bulls Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr sigri Milwaukee Bucks. NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með átta leikjum þar sem meðal annars Milwaukee Bucks héldu áfram góðu gengi sínu með sigri á Miami Heat. Það voru heimamenn í Miami sem byrjuðu leikinn betur og voru með forystuna eftir fyrsta leikhluta, 37-19. Sú forysta átti aðeins eftir að stækka áður en flautað var til hálfleiksins en staðan var þá 62-42. Liðsmenn Milwaukee Bucks mættu staðráðnir til leiks í seinni hálfleikinn og byrjuðu þriðja leikhluta á að skora 37 stig gegn 18 stigum frá Miami Heat og því strax búnir að minnka forystu heimamanna í aðeins eitt stig, 80-79. Þeir héldu síðan yfirburðum sínum áfram í síðasta leikhlutanum og unnu að lokum fimmtán stiga sigur, 113-98, magnaður endurkomu sigur hjá toppliði Austurdeildarinnar. Það var Giannies Antetokounmpo sem var stigahæstur hjá Bucks með 35 stig en næstur á eftir honum var Eric Bledsoe með 34 stig. Í öðrum leikjum næturinnar er helst að nefna það að James Harden hélt áfram uppteknum hætti hvað varðar stigasöfnun í sigri Houston Rockets á Pheonix Suns en hann skoraði 42 stig og var stigahæstur en eftir leikinn er Rockets í þriðja sæti deildarinnar. LeBron laust lið LA Lakers tapaði svo fyrir Pistons 111-97. Úrslit næturinnar: Pistons 111-97 Lakers 76ers 123-114 Kings Wizards 110-116 Hornets Heat 98-113 Milwaukee Rockets 108-102 Suns Pelicans 110-122 Trail Blazers Spurs 109-83 Knicks Clippers 128-121 Bulls Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr sigri Milwaukee Bucks.
NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira