Kvennó vann Gettu betur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. mars 2019 21:01 Lið Kvennaskólans rétt eftir að úrslitin urðu ljós. RÚV Kvennaskólinn í Reykjavík stóð í kvöld uppi sem sigurvegari spurningakeppni menntaskólanna, Gettu betur, í kvöld. Kvennó bar sigurorð af Menntaskólanum í Reykjavík með eins stigs mun. Staðan eftir fyrsta lið keppninnar, hraðaspurningarnar víðfrægu, var hnífjöfn, 20 stig gegn 20. Eftir að bjölluspurningum var lokið var staðan enn í járnum, eða 28-28. Að vísbendingaspurningum og þríþraut lokinni voru úrslitin ráðin. Ekki mátti miklu muna en lokaniðurstaðan var eins stigs sigur Kvennaskólans, 30-29. Sigurliðið, lið Kvennaskólans, var skipað þeim Fjólu Ósk Guðmannsdóttur, Hlyni Ólasyni og Berglindi Bjarnadóttur. Lið MR, sem varð að gera sér annað sætið að góðu að þessu sinni, samanstóð af þeim Sigrúnu Völu Árnadóttur, Hlyni Blæ Sigurðssyni og Ármanni Leifssyni. Menntaskólinn í Reykjavík er sigursælasti skóli í sögu Gettu betur, en MR hefur hampað Hljóðnemanum, verðlaunagrip keppninnar, alls 20 sinnum. Skólinn á einnig lengstu sigurgöngu keppninnar, en skólinn sigraði keppnina 11 ár í röð á árunum 1993-2003. Þetta var þriðji sigur Kvennaskólans í úrslitum Gettu betur. Bíó og sjónvarp Skóla - og menntamál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Kvennaskólinn í Reykjavík stóð í kvöld uppi sem sigurvegari spurningakeppni menntaskólanna, Gettu betur, í kvöld. Kvennó bar sigurorð af Menntaskólanum í Reykjavík með eins stigs mun. Staðan eftir fyrsta lið keppninnar, hraðaspurningarnar víðfrægu, var hnífjöfn, 20 stig gegn 20. Eftir að bjölluspurningum var lokið var staðan enn í járnum, eða 28-28. Að vísbendingaspurningum og þríþraut lokinni voru úrslitin ráðin. Ekki mátti miklu muna en lokaniðurstaðan var eins stigs sigur Kvennaskólans, 30-29. Sigurliðið, lið Kvennaskólans, var skipað þeim Fjólu Ósk Guðmannsdóttur, Hlyni Ólasyni og Berglindi Bjarnadóttur. Lið MR, sem varð að gera sér annað sætið að góðu að þessu sinni, samanstóð af þeim Sigrúnu Völu Árnadóttur, Hlyni Blæ Sigurðssyni og Ármanni Leifssyni. Menntaskólinn í Reykjavík er sigursælasti skóli í sögu Gettu betur, en MR hefur hampað Hljóðnemanum, verðlaunagrip keppninnar, alls 20 sinnum. Skólinn á einnig lengstu sigurgöngu keppninnar, en skólinn sigraði keppnina 11 ár í röð á árunum 1993-2003. Þetta var þriðji sigur Kvennaskólans í úrslitum Gettu betur.
Bíó og sjónvarp Skóla - og menntamál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira