Hótelturn sagður fráhrindandi og einsleitur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. mars 2019 18:10 Hótelturn sem til stendur að rísi við Skúlagötu 26 er bæði fráhrindandi og einsleitur og mun breyta ásýnd Reykjavíkurborgar að mati fagrýnihóps arkitekta. Byggingin verður mjög áberandi í borgarmyndinni og því mikilvægt að vel takist til. Skýrsla fagrýnihóps Hótelturn sem til stendur að rísi við Skúlagötu 26 er bæði fráhrindandi og einsleitur og mun breyta ásýnd Reykjavíkurborgar að mati fagrýnihóps arkitekta. Byggingin verður mjög áberandi í borgarmyndinni og því mikilvægt að vel takist til. Niðurstöður rýnihópsins voru kynntar á fundi skipulags-og samgönguráðs í gær. RÚV greinir fyrst frá þessu. Faghópur skipaður Áslaugu Traustadóttur landslagsarkitekt FÍLA, Baldri Ó. Svavarssyni arkitekt FAÍ og Olgu Guðrúnu Sigfúsdóttur, arkitekt FAÍ. Á horni Skúlagötu og Vitastígs stendur til að 17. hæða hótelturn rísi við Skúlagötu og 3-6 hæða fjölbýlishús með 31 íbúð. Gagnrýni fagrýnihópsins hverfist að mestu um útlit efri hluta byggingarinnar eða frá 9. hæð og upp úr. Hópurinn segist hann ekki vera aðlaðandi í samanburði við önnur háhýsi í nágrenninu því hann sé of einsleitur og uppbrot sáralítið. Rýnendur segja að önnur háhýsi í nágrenninu séu brotin upp með þakformi og stöllun en það sé ábótavant í hönnun hótelturnsins að Skúlagötu 26. Austurhlið turnsins er sögð fráhrindandi því hún sé nánast gluggalaus „líkt og hugmynd sé að byggja við þá hlið síðar meir,“ segir í skjali fagrýnihópsins. Stungið er upp á því að „grenna“ ásýnd turnsins með dökkum lit því hin ljósa klæðning ýki hæð og breydd efri hluta hans. „Samkvæmt stökum teikningum, þ.e. norðurásýnd sýnir að turninn breikkar eftir því sem ofar dregur. Ef það er reyndin er það ekki til bóta,“ segir í skjalinu. Að mati fagrýnihópsins er nauðsynlegt að endurskoða hönnun hótelturnsins því mikið sé í húfi; borgarmyndin um ókomna tíð. Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Hótelturn sem til stendur að rísi við Skúlagötu 26 er bæði fráhrindandi og einsleitur og mun breyta ásýnd Reykjavíkurborgar að mati fagrýnihóps arkitekta. Byggingin verður mjög áberandi í borgarmyndinni og því mikilvægt að vel takist til. Niðurstöður rýnihópsins voru kynntar á fundi skipulags-og samgönguráðs í gær. RÚV greinir fyrst frá þessu. Faghópur skipaður Áslaugu Traustadóttur landslagsarkitekt FÍLA, Baldri Ó. Svavarssyni arkitekt FAÍ og Olgu Guðrúnu Sigfúsdóttur, arkitekt FAÍ. Á horni Skúlagötu og Vitastígs stendur til að 17. hæða hótelturn rísi við Skúlagötu og 3-6 hæða fjölbýlishús með 31 íbúð. Gagnrýni fagrýnihópsins hverfist að mestu um útlit efri hluta byggingarinnar eða frá 9. hæð og upp úr. Hópurinn segist hann ekki vera aðlaðandi í samanburði við önnur háhýsi í nágrenninu því hann sé of einsleitur og uppbrot sáralítið. Rýnendur segja að önnur háhýsi í nágrenninu séu brotin upp með þakformi og stöllun en það sé ábótavant í hönnun hótelturnsins að Skúlagötu 26. Austurhlið turnsins er sögð fráhrindandi því hún sé nánast gluggalaus „líkt og hugmynd sé að byggja við þá hlið síðar meir,“ segir í skjali fagrýnihópsins. Stungið er upp á því að „grenna“ ásýnd turnsins með dökkum lit því hin ljósa klæðning ýki hæð og breydd efri hluta hans. „Samkvæmt stökum teikningum, þ.e. norðurásýnd sýnir að turninn breikkar eftir því sem ofar dregur. Ef það er reyndin er það ekki til bóta,“ segir í skjalinu. Að mati fagrýnihópsins er nauðsynlegt að endurskoða hönnun hótelturnsins því mikið sé í húfi; borgarmyndin um ókomna tíð.
Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira