Brandon og Baldur fengu stærstu verðlaunin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 23:00 Brandon Rozzell. Vísir/Bára Deildarmeistarar Stjörnunnar áttu besta leikmanninn og Þórsarar besta þjálfarann þegar seinni umferð Domino´s deildar karla var gerð upp í kvöld. Deildarkeppninni lauk í gær og úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Domino's Körfuboltakvöld verðlaunaði í kvöld fyrir bestu frammistöðuna í seinni hluta Domino´s deildarinnar en verðlaunin voru kynnt í uppgjörsþætti lokaumferðar deildarinnar sem var á Stöð 2 Sport í kvöld. Besti leikmaður seinni hlutans var Stjörnumaðurinn Brandon Rozzell en Stjarnan vann 10 af 11 leikjum sínum eftir að hann mætti um áramótin. Brandon Rozzell var með 24,3 stig, 5,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann skoraði 4,6 þrista að meðaltali í leik í seinni hlutanum og hitti úr 41 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Besti þjálfari seinni hlutans var Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn en undir hans stjórn vann Þórsliðið 7 af 11 leikjum sínum í seinni hlutanum eftir að hafa unnið 5 af 11 leikjum sínum fyrir áramótin. Þórsliðið vann meðal annars KR og Tindastól eftir áramótin. Stjarnan átti líka besta varnarmanninn í Ægi Þór Steinarssyni og besta sjötta manninn í Collin Anthony Pryor. Haukastrákurinn Hilmar Smári Henningsson var valinn besti ungi leikmaður seinni hluta Domino´s deildar. Hvítu ljónin úr Njarðvík voru bestu stuðningsmenn seinni hluta Domino´s deildar og Davíð Tómas Tómasson var valinn besti dómarinn. Fimm félög áttu leikmann í Geysis Úrvalsliði seinni hluta Domino´s deildar en með Brandon Rozzell voru Þórsarinn Nikolas Tomsick, Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson, Keflvíkingurinn Mindaugas Kacinas og ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson.Baldur Þór Ragnarsson.Vísir/DaníelVerðlaun Domino's Körfuboltakvölds fyrir seinni hluta Domino´s deildar karla 2018-19:Geysir Úrvalslið seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Nikolas Tomsick - Þór Þ Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Brandon Rozzell - Stjarnan Mindaugas Kacinas - Keflavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson - ÍRBesti leikmaður seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Brandon Rozzell - Stjarnan Besti varnarmaður seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Ægir Þór Steinarsson - Stjarnan Besti ungi leikmaður seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Hilmar Smári Henningsson - Haukar Besti þjálfari seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Baldur Þór Ragnarsson - Þór Þ Besti dómari seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Davíð Tómas Tómasson Bestu stuðningsmenn seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Hvítu ljónin - Njarðvík Besti sjötti maður seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Collin Anthony Pryor - Stjarnan Dominos-deild karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira
Deildarmeistarar Stjörnunnar áttu besta leikmanninn og Þórsarar besta þjálfarann þegar seinni umferð Domino´s deildar karla var gerð upp í kvöld. Deildarkeppninni lauk í gær og úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Domino's Körfuboltakvöld verðlaunaði í kvöld fyrir bestu frammistöðuna í seinni hluta Domino´s deildarinnar en verðlaunin voru kynnt í uppgjörsþætti lokaumferðar deildarinnar sem var á Stöð 2 Sport í kvöld. Besti leikmaður seinni hlutans var Stjörnumaðurinn Brandon Rozzell en Stjarnan vann 10 af 11 leikjum sínum eftir að hann mætti um áramótin. Brandon Rozzell var með 24,3 stig, 5,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann skoraði 4,6 þrista að meðaltali í leik í seinni hlutanum og hitti úr 41 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Besti þjálfari seinni hlutans var Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn en undir hans stjórn vann Þórsliðið 7 af 11 leikjum sínum í seinni hlutanum eftir að hafa unnið 5 af 11 leikjum sínum fyrir áramótin. Þórsliðið vann meðal annars KR og Tindastól eftir áramótin. Stjarnan átti líka besta varnarmanninn í Ægi Þór Steinarssyni og besta sjötta manninn í Collin Anthony Pryor. Haukastrákurinn Hilmar Smári Henningsson var valinn besti ungi leikmaður seinni hluta Domino´s deildar. Hvítu ljónin úr Njarðvík voru bestu stuðningsmenn seinni hluta Domino´s deildar og Davíð Tómas Tómasson var valinn besti dómarinn. Fimm félög áttu leikmann í Geysis Úrvalsliði seinni hluta Domino´s deildar en með Brandon Rozzell voru Þórsarinn Nikolas Tomsick, Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson, Keflvíkingurinn Mindaugas Kacinas og ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson.Baldur Þór Ragnarsson.Vísir/DaníelVerðlaun Domino's Körfuboltakvölds fyrir seinni hluta Domino´s deildar karla 2018-19:Geysir Úrvalslið seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Nikolas Tomsick - Þór Þ Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Brandon Rozzell - Stjarnan Mindaugas Kacinas - Keflavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson - ÍRBesti leikmaður seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Brandon Rozzell - Stjarnan Besti varnarmaður seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Ægir Þór Steinarsson - Stjarnan Besti ungi leikmaður seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Hilmar Smári Henningsson - Haukar Besti þjálfari seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Baldur Þór Ragnarsson - Þór Þ Besti dómari seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Davíð Tómas Tómasson Bestu stuðningsmenn seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Hvítu ljónin - Njarðvík Besti sjötti maður seinni hluta Domino´s deildar 2018/19 Collin Anthony Pryor - Stjarnan
Dominos-deild karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira