Sómasamningur Hatara komi í veg fyrir skilaboð á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2019 11:30 Felix Bergsson er spenntur fyrir atriði Íslendinga. „Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. Hatari mun taka þátt fyrir Íslands hönd í maí og flytja þar lagið Hatrið mun sigra 14. maí „Okkur hefur verið tekið vel og höllin lítur vel út. Hún er ekki sú stærsta sem maður hefur komið í. Þarna verða 7500 áhorfendur og það er bara alveg nóg. Sviðið verður mjög stórt og tæknilegt og hrikalega flott. Þetta verður geggjað show og þeir eru búnir að sýna okkur aðeins hvað þeir ætla gera og þetta verður bara hrikalega flott hjá þeim.“ Felix hefur ekki orðið var við það að íslenska atriðinu sé tekið illa í Ísrael. „Menn eru kannski aðeins að ræða þetta sín á milli og það hafa verið eitthvað um mótmæli og annað slíkt en ég hef ekki áhyggjur af þessu þegar að keppninni kemur. Það viðhorf sem við höfum fengið hefur bara verið mjög jákvætt. Það er bara mikil stemning fyrir Hatara.“ Hann segist ekki hafa áhyggjur af því meðlimir Hatara komi fram með skilaboð þegar á sviðið er komið í Tel Aviv. „Þeir eru búnir að skrifa undir samning við okkur að þeir ætla sér að gera þetta af sóma og ég hef enga ástæðu að ætla nema þeir geri það. Þeir eru frábærir þessir drengir og þetta unga fólk í þessari sviðslistagrúbbu sem kallar sig Hatara. Við höfum ekki upplifað svona spennu fyrir atriðinu í mörg mörg ár.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem var í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Eurovision Bítið Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. Hatari mun taka þátt fyrir Íslands hönd í maí og flytja þar lagið Hatrið mun sigra 14. maí „Okkur hefur verið tekið vel og höllin lítur vel út. Hún er ekki sú stærsta sem maður hefur komið í. Þarna verða 7500 áhorfendur og það er bara alveg nóg. Sviðið verður mjög stórt og tæknilegt og hrikalega flott. Þetta verður geggjað show og þeir eru búnir að sýna okkur aðeins hvað þeir ætla gera og þetta verður bara hrikalega flott hjá þeim.“ Felix hefur ekki orðið var við það að íslenska atriðinu sé tekið illa í Ísrael. „Menn eru kannski aðeins að ræða þetta sín á milli og það hafa verið eitthvað um mótmæli og annað slíkt en ég hef ekki áhyggjur af þessu þegar að keppninni kemur. Það viðhorf sem við höfum fengið hefur bara verið mjög jákvætt. Það er bara mikil stemning fyrir Hatara.“ Hann segist ekki hafa áhyggjur af því meðlimir Hatara komi fram með skilaboð þegar á sviðið er komið í Tel Aviv. „Þeir eru búnir að skrifa undir samning við okkur að þeir ætla sér að gera þetta af sóma og ég hef enga ástæðu að ætla nema þeir geri það. Þeir eru frábærir þessir drengir og þetta unga fólk í þessari sviðslistagrúbbu sem kallar sig Hatara. Við höfum ekki upplifað svona spennu fyrir atriðinu í mörg mörg ár.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem var í Bítinu á Bylgjunni í morgun.
Eurovision Bítið Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira