Bouteflika stígur til hliðar Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2019 19:02 Fjölmenn mótmæli hafa verið haldin í Algeirsborg og víðar í landinu og krefjast mótmælendur þess að Bouteflika bjóði sig ekki fram að nýju. AP/Francois Mori Abdelaziz Bouteflika, forseti Alsír, er hættur við að gefa aftur kost á sér. Því lýsti hann í kjölfar umfangsmikilla mótmæla þar í landi. Bouteflika, sem er 82 ára gamall og hefur verið við völd í tvo áratugi, hefur varla sést á almannafæri eftir að hann fékk heilablóðfall árið 2013. Hann er nýkominn aftur til Alsír eftir að hafa verið á sjúkrahúsi í Sviss í tvær vikur. Fjölmenn mótmæli hafa verið haldin í Algeirsborg og víðar í landinu og krefjast mótmælendur þess að Bouteflika bjóði sig ekki fram að nýju. Hundruð þúsunda hafa tekið þátt í mótmælunum og samkvæmt Guardian hafa þó að miklu leyti hætt að snúast um að Bouteflika bjóði sig ekki fram í fimmta sinn og farið að snúast að miklu leyti gegn almennum stjórnháttum í landinu.Rúmlega þúsund dómarar Alsír höfðu gefið það út að þeir myndu neita að koma að forsetakosningum með nokkrum hætti ef Bouteflika byði sig fram. Í tilkynningu vísaði forsetinn þó til slæmrar heilsu sinnar og sagði það ástæðu þess að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram á nýjan leik. Hann sagðist skilja mótmælendur og hrósaði þeim fyrir friðsöm mótmæli. Hann sagði einnig að ríkisstjórnin myndi skapa sjálfstæða forsetanefnd sem myndi ákveða hvenær halda skyldi kosningar. Samhliða forsetakosningum á einnig að kjósa um nýja stjórnarskrá Alsír en þangað til verður starfstjórn mynduð tímabundið. Sú starfsstjórn verður leidd af Noureddine Bedoui, innanríkisráðherra. Rúmir tveir þriðju af íbúum Alsír eru undir þrítugt að aldri. Þar er mikið atvinnuleysi og húsnæðisskortur. Alsír Tengdar fréttir Bouteflika situr áfram en lofar að sitja ekki út kjörtímabilið Alsíringar hafa undanfarið mótmælt því að forseti landsins, hinn 82 ára gamli Abdelaziz Bouteflika, ætli sér að sitja eitt kjörtímabil enn. 4. mars 2019 08:00 Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Almenningur í Algeirsborg og annarsstaðar í Alsír er ansi andstæður áformum Abdelaziz Bouteflika forseta Alsír. 3. mars 2019 20:20 Dómarar snúa baki við hinum heilsuveila Bouteflika Á annað þúsund alsírskra dómara segjast ekki ætla að taka þátt í eftirliti með fyrirhuguðum kosningum í landinu, bjóði forsetinn Abdelaziz Bouteflika sig fram til endurkjörs. 11. mars 2019 11:25 Forseti Alsír snúinn heim þar sem mótmæli bíða hans Abdelaziz Bouteflika, forseti Alsír, sem gefið hefur út að þrátt fyrir heilsuvandamál sín ætli hann að gefa kost á sér í komandi forsetakosningu, er kominn aftur til landsins. 10. mars 2019 19:36 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Abdelaziz Bouteflika, forseti Alsír, er hættur við að gefa aftur kost á sér. Því lýsti hann í kjölfar umfangsmikilla mótmæla þar í landi. Bouteflika, sem er 82 ára gamall og hefur verið við völd í tvo áratugi, hefur varla sést á almannafæri eftir að hann fékk heilablóðfall árið 2013. Hann er nýkominn aftur til Alsír eftir að hafa verið á sjúkrahúsi í Sviss í tvær vikur. Fjölmenn mótmæli hafa verið haldin í Algeirsborg og víðar í landinu og krefjast mótmælendur þess að Bouteflika bjóði sig ekki fram að nýju. Hundruð þúsunda hafa tekið þátt í mótmælunum og samkvæmt Guardian hafa þó að miklu leyti hætt að snúast um að Bouteflika bjóði sig ekki fram í fimmta sinn og farið að snúast að miklu leyti gegn almennum stjórnháttum í landinu.Rúmlega þúsund dómarar Alsír höfðu gefið það út að þeir myndu neita að koma að forsetakosningum með nokkrum hætti ef Bouteflika byði sig fram. Í tilkynningu vísaði forsetinn þó til slæmrar heilsu sinnar og sagði það ástæðu þess að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram á nýjan leik. Hann sagðist skilja mótmælendur og hrósaði þeim fyrir friðsöm mótmæli. Hann sagði einnig að ríkisstjórnin myndi skapa sjálfstæða forsetanefnd sem myndi ákveða hvenær halda skyldi kosningar. Samhliða forsetakosningum á einnig að kjósa um nýja stjórnarskrá Alsír en þangað til verður starfstjórn mynduð tímabundið. Sú starfsstjórn verður leidd af Noureddine Bedoui, innanríkisráðherra. Rúmir tveir þriðju af íbúum Alsír eru undir þrítugt að aldri. Þar er mikið atvinnuleysi og húsnæðisskortur.
Alsír Tengdar fréttir Bouteflika situr áfram en lofar að sitja ekki út kjörtímabilið Alsíringar hafa undanfarið mótmælt því að forseti landsins, hinn 82 ára gamli Abdelaziz Bouteflika, ætli sér að sitja eitt kjörtímabil enn. 4. mars 2019 08:00 Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Almenningur í Algeirsborg og annarsstaðar í Alsír er ansi andstæður áformum Abdelaziz Bouteflika forseta Alsír. 3. mars 2019 20:20 Dómarar snúa baki við hinum heilsuveila Bouteflika Á annað þúsund alsírskra dómara segjast ekki ætla að taka þátt í eftirliti með fyrirhuguðum kosningum í landinu, bjóði forsetinn Abdelaziz Bouteflika sig fram til endurkjörs. 11. mars 2019 11:25 Forseti Alsír snúinn heim þar sem mótmæli bíða hans Abdelaziz Bouteflika, forseti Alsír, sem gefið hefur út að þrátt fyrir heilsuvandamál sín ætli hann að gefa kost á sér í komandi forsetakosningu, er kominn aftur til landsins. 10. mars 2019 19:36 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Bouteflika situr áfram en lofar að sitja ekki út kjörtímabilið Alsíringar hafa undanfarið mótmælt því að forseti landsins, hinn 82 ára gamli Abdelaziz Bouteflika, ætli sér að sitja eitt kjörtímabil enn. 4. mars 2019 08:00
Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Almenningur í Algeirsborg og annarsstaðar í Alsír er ansi andstæður áformum Abdelaziz Bouteflika forseta Alsír. 3. mars 2019 20:20
Dómarar snúa baki við hinum heilsuveila Bouteflika Á annað þúsund alsírskra dómara segjast ekki ætla að taka þátt í eftirliti með fyrirhuguðum kosningum í landinu, bjóði forsetinn Abdelaziz Bouteflika sig fram til endurkjörs. 11. mars 2019 11:25
Forseti Alsír snúinn heim þar sem mótmæli bíða hans Abdelaziz Bouteflika, forseti Alsír, sem gefið hefur út að þrátt fyrir heilsuvandamál sín ætli hann að gefa kost á sér í komandi forsetakosningu, er kominn aftur til landsins. 10. mars 2019 19:36