Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael Jakob Bjarnar skrifar 11. mars 2019 14:11 Íris er búsett í Jerúsalem og segir þá stöðu oft koma upp að hún skammist sín hreinlega fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael. Þetta kom fram í viðtali Bítis-manna á Bylgjunni í morgun en Íris Hanna Bigi-levi býr í Jerúsalem og hún var á línunni í morgun. Hún segist oft hafa skammast sín fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Atriði Hatara í Eurovision, söngvakeppnin sem fram fer í Tel Aviv í maí, hafa sett Ísland rækilega á kortið og vakið mikla athygli. Íris sagði að það væri algengt að fólk vildi ræða þetta við sig, þar sem hún er frá Íslandi. „Hvernig mér finnist þetta og hvort mér finnist ekki fáránlegt að þetta sé að koma upp aftur og aftur; ýmsir hlutir sem hafa gerst á Íslandi núna og á undanförnum árum sem sýna andúð íslensks almennings á Ísrael,“ sagði Íris meðal annars.Hún sagði að það væri svo að Ísland væri þekkt í Ísrael og þá fyrir meinta andúð í garð Ísrael. Sem væri sérstakt þegar litið er til þess hversu fámenn þjóð Íslendingar eru. „Þetta kemur í fréttum og fólk er að tala um þetta.“ Íris telur fréttamenn á Íslandi upp til hópa andsnúna ísraelskum sjónarmiðum og fari fram með rangfærslur. Hún segir þetta leitt því Ísraelum sé hlýtt til Íslendinga en það virðist því miður ekki vera gagnkvæmt. „Ég hálfpartinn skammast mín fyrir þetta. Mér finnst þetta fáránlegt. Ísraelar almennt eru hrifnir af íslenskri sögu og náttúrunni sem er sérstök og fólk vill koma og ég veit að sumir hafa hætt við því þeir vilja ekki fara þangað þar sem allir eru andsnúnir okkar þjóð.“ Íris segir aðspurð að ekki sé hægt að gera greinarmun á afstöðu til ísraelsku þjóðarinnar og svo baráttu ísraelsríkis við Palestínumenn. Hún vill meina að ekki ríki skilningur á því stríði og upplýsingarnar sem fyrir liggja um þær deilur séu bara á einn veg; hliðholla Palestínu. Eurovision Ísrael Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael. Þetta kom fram í viðtali Bítis-manna á Bylgjunni í morgun en Íris Hanna Bigi-levi býr í Jerúsalem og hún var á línunni í morgun. Hún segist oft hafa skammast sín fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Atriði Hatara í Eurovision, söngvakeppnin sem fram fer í Tel Aviv í maí, hafa sett Ísland rækilega á kortið og vakið mikla athygli. Íris sagði að það væri algengt að fólk vildi ræða þetta við sig, þar sem hún er frá Íslandi. „Hvernig mér finnist þetta og hvort mér finnist ekki fáránlegt að þetta sé að koma upp aftur og aftur; ýmsir hlutir sem hafa gerst á Íslandi núna og á undanförnum árum sem sýna andúð íslensks almennings á Ísrael,“ sagði Íris meðal annars.Hún sagði að það væri svo að Ísland væri þekkt í Ísrael og þá fyrir meinta andúð í garð Ísrael. Sem væri sérstakt þegar litið er til þess hversu fámenn þjóð Íslendingar eru. „Þetta kemur í fréttum og fólk er að tala um þetta.“ Íris telur fréttamenn á Íslandi upp til hópa andsnúna ísraelskum sjónarmiðum og fari fram með rangfærslur. Hún segir þetta leitt því Ísraelum sé hlýtt til Íslendinga en það virðist því miður ekki vera gagnkvæmt. „Ég hálfpartinn skammast mín fyrir þetta. Mér finnst þetta fáránlegt. Ísraelar almennt eru hrifnir af íslenskri sögu og náttúrunni sem er sérstök og fólk vill koma og ég veit að sumir hafa hætt við því þeir vilja ekki fara þangað þar sem allir eru andsnúnir okkar þjóð.“ Íris segir aðspurð að ekki sé hægt að gera greinarmun á afstöðu til ísraelsku þjóðarinnar og svo baráttu ísraelsríkis við Palestínumenn. Hún vill meina að ekki ríki skilningur á því stríði og upplýsingarnar sem fyrir liggja um þær deilur séu bara á einn veg; hliðholla Palestínu.
Eurovision Ísrael Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira