Stjórnvöld tilbúin að leigja flugvél til að koma bandarískum strandaglópum heim Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. mars 2019 21:30 Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra Íslensk stjórnvöld eru tilbúin að senda leiguvél til að ferja bandaríska strandaglópa hér á landi heim til sín í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins WOW air. Ekki hefur gengið jafnvel að koma Bandaríkjamönnum til síns heima og í tilfelli Evrópubúa. Þetta kom fram í máli Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigurður sagði að almennt hefði gengið vel að aðstoða erlenda farþega WOW air sem setið hafa fastir á Íslandi. „Það hefur gengið framar vonum. Það eru fjölmörg flugfélög, ein sjö, sem taka þátt í þessu. Icelandair langstærst og ég vil hrósa þeim öllum fyrir að standa svona vel að verki.“ Þá hafi einkum gengið vel að ferja fólk til Evrópu en einhverjir hnökrar hafi verið á fólksflutningum til Norður-Ameríku. Tekist verði á við vandann ef þörf er á. „Okkar hópur er að meta það og ef það reynist þannig að það þurfi að hjálpa til þá erum við tilbúnir að senda kannski eina leiguvél, hvort sem það er á sunnudag, mánudag eða síðar,“ sagði Sigurður Ingi. Þá hafi strandaglóparnir einnig kost á að fljúga til Evrópu og nýta sér björgunarfargjöldin þaðan til Bandaríkjanna. Sigurður Ingi sagði jafnframt að vel hefði gengið að koma Íslendingum heim sem áttu bókað flug með WOW air.Viðtalið við samgönguráðherra má sjá í spilaranum hér að neðan. Það hefst á mínútu 6:12. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli hafi „brennt peninga“ Önnur lággjaldaflugfélög ættu að reyna að læra af falli WOW air. 29. mars 2019 08:00 Óhagstæð skilyrði áttu sinn þátt í falli WOW Rekstrarskilyrði hafa verið flugfélögunum mjög óhagstæð á undanförnum árum meðal annars vegna þróunar eldsneytisverðs og launa sem hafa hækkað mun meira hjá þeim en hjá helstu samkeppnisaðilum. 29. mars 2019 20:30 Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers. 29. mars 2019 11:15 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Sjá meira
Íslensk stjórnvöld eru tilbúin að senda leiguvél til að ferja bandaríska strandaglópa hér á landi heim til sín í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins WOW air. Ekki hefur gengið jafnvel að koma Bandaríkjamönnum til síns heima og í tilfelli Evrópubúa. Þetta kom fram í máli Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigurður sagði að almennt hefði gengið vel að aðstoða erlenda farþega WOW air sem setið hafa fastir á Íslandi. „Það hefur gengið framar vonum. Það eru fjölmörg flugfélög, ein sjö, sem taka þátt í þessu. Icelandair langstærst og ég vil hrósa þeim öllum fyrir að standa svona vel að verki.“ Þá hafi einkum gengið vel að ferja fólk til Evrópu en einhverjir hnökrar hafi verið á fólksflutningum til Norður-Ameríku. Tekist verði á við vandann ef þörf er á. „Okkar hópur er að meta það og ef það reynist þannig að það þurfi að hjálpa til þá erum við tilbúnir að senda kannski eina leiguvél, hvort sem það er á sunnudag, mánudag eða síðar,“ sagði Sigurður Ingi. Þá hafi strandaglóparnir einnig kost á að fljúga til Evrópu og nýta sér björgunarfargjöldin þaðan til Bandaríkjanna. Sigurður Ingi sagði jafnframt að vel hefði gengið að koma Íslendingum heim sem áttu bókað flug með WOW air.Viðtalið við samgönguráðherra má sjá í spilaranum hér að neðan. Það hefst á mínútu 6:12.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli hafi „brennt peninga“ Önnur lággjaldaflugfélög ættu að reyna að læra af falli WOW air. 29. mars 2019 08:00 Óhagstæð skilyrði áttu sinn þátt í falli WOW Rekstrarskilyrði hafa verið flugfélögunum mjög óhagstæð á undanförnum árum meðal annars vegna þróunar eldsneytisverðs og launa sem hafa hækkað mun meira hjá þeim en hjá helstu samkeppnisaðilum. 29. mars 2019 20:30 Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers. 29. mars 2019 11:15 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Sjá meira
Skúli hafi „brennt peninga“ Önnur lággjaldaflugfélög ættu að reyna að læra af falli WOW air. 29. mars 2019 08:00
Óhagstæð skilyrði áttu sinn þátt í falli WOW Rekstrarskilyrði hafa verið flugfélögunum mjög óhagstæð á undanförnum árum meðal annars vegna þróunar eldsneytisverðs og launa sem hafa hækkað mun meira hjá þeim en hjá helstu samkeppnisaðilum. 29. mars 2019 20:30
Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers. 29. mars 2019 11:15