Laugarvatn og Stuðmannalögin slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2019 19:45 Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stuðmannalögin hafa hljómað í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum alla helgina en ástæðan fyrir því er sú að nemendur Menntaskólans að Laugarvatni eru að sýna söngleikinn „Með allt á hreinu“. Gestir hafa streymt í Aratungu um helgina, eitt vinsælasta sveitaballa félagsheimili á árum áður. Nemendur Menntaskólans eru klárir á sviðinu og flytja öll flottu og skemmtilegu lögin úr kvikmyndinni „Með allt á hreinu“. Um 40 nemendur taka þátt í verkinu en tveir af nemendum skólans leikstýra því en það eru Esther Helga og Högni Þór. „Við erum rosalega margir sem voru pínu efins um hvort að vinir okkar myndu hlusta á okkur sem svona „æðri“ krakka af því að við erum náttúrulega bara samnemendur en þau gætu ekki hafa verið betri“, segir Esther. „Þetta er fyrsta leikstjóraverkið okkar, við höfum aldrei sett upp leikrit en verið í fullt af leikverkum en þetta er fyrsta leiksýningin, sem við leikstýrum“, segir Högni. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið „Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Egill Hermannsson og Karen Hekla Grönli eru flott í sínum hlutverkum sem Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir. Leikritið slóg í gegn í Aratungu um helgina en þrjár sýningar voru haldnar, sem allar voru fullar af ánægðum áhorfendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Egill Hermannsson fetar í fótspor nafna síns, Egils Ólafssonar sem Stinni stuð og Karen Hekla Grönli er í hlutverki Hörpu Sjafnar, s em Ragnhildar Gísladóttur lék. „Þetta er ógeðslega skemmtilegt leikrit og ógeðslega gaman að vera með í þessu“, segir Karen. Bæði standa þau sig mjög vel í sínum hlutverkum og fara létt með að syngja lögin úr myndinni. „Við segjum kannski ekki létt en við reynum að okkar besta“, segir Egill. Dúddi tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni og er með sinn skyggnilýsingarfund. Nemendur skólans fara með verkið á nokkra staða en næstu sýningar verða í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi, í Hlégarði í Mosfellsbæ, í Hvoli á Hvolsvelli og í Leikskálum í Vík. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Bláskógabyggð Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira
Stuðmannalögin hafa hljómað í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum alla helgina en ástæðan fyrir því er sú að nemendur Menntaskólans að Laugarvatni eru að sýna söngleikinn „Með allt á hreinu“. Gestir hafa streymt í Aratungu um helgina, eitt vinsælasta sveitaballa félagsheimili á árum áður. Nemendur Menntaskólans eru klárir á sviðinu og flytja öll flottu og skemmtilegu lögin úr kvikmyndinni „Með allt á hreinu“. Um 40 nemendur taka þátt í verkinu en tveir af nemendum skólans leikstýra því en það eru Esther Helga og Högni Þór. „Við erum rosalega margir sem voru pínu efins um hvort að vinir okkar myndu hlusta á okkur sem svona „æðri“ krakka af því að við erum náttúrulega bara samnemendur en þau gætu ekki hafa verið betri“, segir Esther. „Þetta er fyrsta leikstjóraverkið okkar, við höfum aldrei sett upp leikrit en verið í fullt af leikverkum en þetta er fyrsta leiksýningin, sem við leikstýrum“, segir Högni. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið „Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Egill Hermannsson og Karen Hekla Grönli eru flott í sínum hlutverkum sem Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir. Leikritið slóg í gegn í Aratungu um helgina en þrjár sýningar voru haldnar, sem allar voru fullar af ánægðum áhorfendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Egill Hermannsson fetar í fótspor nafna síns, Egils Ólafssonar sem Stinni stuð og Karen Hekla Grönli er í hlutverki Hörpu Sjafnar, s em Ragnhildar Gísladóttur lék. „Þetta er ógeðslega skemmtilegt leikrit og ógeðslega gaman að vera með í þessu“, segir Karen. Bæði standa þau sig mjög vel í sínum hlutverkum og fara létt með að syngja lögin úr myndinni. „Við segjum kannski ekki létt en við reynum að okkar besta“, segir Egill. Dúddi tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni og er með sinn skyggnilýsingarfund. Nemendur skólans fara með verkið á nokkra staða en næstu sýningar verða í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi, í Hlégarði í Mosfellsbæ, í Hvoli á Hvolsvelli og í Leikskálum í Vík. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Bláskógabyggð Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira