Martin Garrix mun þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 16:30 Garrix er einn vinsælasti plötusnúður heims. Mynd/Liam Simmons Secret Solstice fagnar sjötta ári hátíðarinnar í Laugardalnum í Reykjavík og að þessu sinni verður einnig boðið upp á glæsilega hliðarviðburði í náttúruperlum landsins þar sem einstakir jöklar og stórbrotnir kvikuhellar koma við sögu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Secret Solstice. Heimsfrægir listamenn taka þátt í þessum náttúruviðburðum en það er enginn annar en Martin Garrix og Marc Kinchen sem munu þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins. Tilkynnt verður síðar hver mun spila í kvikuhellunum. Þar sem hátíðin stendur yfir sumarsólstöður, sem þýðir einfaldlega 72 tímar af dagsbirtu, hafa hátíðargestir möguleikann á því að upplifa tónleika í dásamlegri náttúru. 25 metra undir yfirborði næststærsta jökuls landsins, Langjökuls, verða haldnir tvennir viðburðir. Aðalnúmer föstudagskvöldsins, Martin Garrix, hollenska ofurstjarnan sem er í fyrsta sæti á lista Bestu plötusnúðar heims hjá DJ Mag mun halda stuðinu gangandi inn í íshellinum, áður en hann stígur á svið Valhallar í Laugardalnum. Á sunnudagskvöldinu mun svo Marc Kitchen, plötusnúður og framleiðandi taka við DJ-borðinu inni í 10.000 ára gömlum klakanum. Þar sem eingöngu eru í boði 100 miðar á hvorn viðburð. Skipuleggjendur munu einnig bjóða upp á tónleika inni í fimm þúsund ára gömlum kvikuhelli, The Lava Tunnel, þar sem íslenskir tónlistarmenn stíga á svið. Umhverfið mun vera gott fyrir tónleika. Tónleikarnir verða á laugardagskvöldinu 22. júní, en þar verður boðið upp á órafmagnaðan flutning. Á þennan viðburð verða einungis seldir 50 miðar. Meðal stærstu flytjenda hátíðarinnar 2019 eru Robert Plant & the Sensational Space Shifters, Black Eyed Peas, Martin Garrix, Rita Ora, Patti Smith and Band, The Sugarhill Gang with Grandmaster Melle Mel & Scorpio (of The Furious 5), Foreign Beggars, Pussy Riot, Kerri Chandler, Mr. G (live), Boy Pablo og fleiri sem verður tilkynnt um síðar. Secret Solstice Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Secret Solstice fagnar sjötta ári hátíðarinnar í Laugardalnum í Reykjavík og að þessu sinni verður einnig boðið upp á glæsilega hliðarviðburði í náttúruperlum landsins þar sem einstakir jöklar og stórbrotnir kvikuhellar koma við sögu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Secret Solstice. Heimsfrægir listamenn taka þátt í þessum náttúruviðburðum en það er enginn annar en Martin Garrix og Marc Kinchen sem munu þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins. Tilkynnt verður síðar hver mun spila í kvikuhellunum. Þar sem hátíðin stendur yfir sumarsólstöður, sem þýðir einfaldlega 72 tímar af dagsbirtu, hafa hátíðargestir möguleikann á því að upplifa tónleika í dásamlegri náttúru. 25 metra undir yfirborði næststærsta jökuls landsins, Langjökuls, verða haldnir tvennir viðburðir. Aðalnúmer föstudagskvöldsins, Martin Garrix, hollenska ofurstjarnan sem er í fyrsta sæti á lista Bestu plötusnúðar heims hjá DJ Mag mun halda stuðinu gangandi inn í íshellinum, áður en hann stígur á svið Valhallar í Laugardalnum. Á sunnudagskvöldinu mun svo Marc Kitchen, plötusnúður og framleiðandi taka við DJ-borðinu inni í 10.000 ára gömlum klakanum. Þar sem eingöngu eru í boði 100 miðar á hvorn viðburð. Skipuleggjendur munu einnig bjóða upp á tónleika inni í fimm þúsund ára gömlum kvikuhelli, The Lava Tunnel, þar sem íslenskir tónlistarmenn stíga á svið. Umhverfið mun vera gott fyrir tónleika. Tónleikarnir verða á laugardagskvöldinu 22. júní, en þar verður boðið upp á órafmagnaðan flutning. Á þennan viðburð verða einungis seldir 50 miðar. Meðal stærstu flytjenda hátíðarinnar 2019 eru Robert Plant & the Sensational Space Shifters, Black Eyed Peas, Martin Garrix, Rita Ora, Patti Smith and Band, The Sugarhill Gang with Grandmaster Melle Mel & Scorpio (of The Furious 5), Foreign Beggars, Pussy Riot, Kerri Chandler, Mr. G (live), Boy Pablo og fleiri sem verður tilkynnt um síðar.
Secret Solstice Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira