Vilborg ráðuneytisstjóri þar til Ásta tekur við Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2019 13:57 Vilborg Þ. Hauksdóttir. heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí. Ásta Valdimarsdóttir var nýverið skipuð ráðuneytisstjóri og mun Vilborg gegna stöðunni þar til Ásta hefur störf. „Vilborg tekur við starfinu af Ólafi Darra Andrasyni sem hefur starfað sem settur ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu frá því það var stofnað 1. janúar síðastliðinn. Ólafur Darri hefur gegnt embætti skrifstofustjóra á skrifstofu hagmála og fjárlaga en tekur nú við nýju starfi sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans frá 1. apríl næstkomandi. Vilborg Þ. Hauksdóttir er lögfræðingur að mennt. Hún hefur um árabil starfað hjá Norrænu ráðherranefndinni í Kaupmannahöfn en er nýlega komin aftur til starfa hjá Stjórnarráðinu. Vilborg hefur gegnt embætti skrifstofustjóra á skrifstofu ráðuneytisstjóra og verið staðgengill ráðuneytisstjóra undanfarna mánuði,“ segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Heilbrigðismál Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Ásta nýr ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. 28. mars 2019 08:58 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí. Ásta Valdimarsdóttir var nýverið skipuð ráðuneytisstjóri og mun Vilborg gegna stöðunni þar til Ásta hefur störf. „Vilborg tekur við starfinu af Ólafi Darra Andrasyni sem hefur starfað sem settur ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu frá því það var stofnað 1. janúar síðastliðinn. Ólafur Darri hefur gegnt embætti skrifstofustjóra á skrifstofu hagmála og fjárlaga en tekur nú við nýju starfi sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans frá 1. apríl næstkomandi. Vilborg Þ. Hauksdóttir er lögfræðingur að mennt. Hún hefur um árabil starfað hjá Norrænu ráðherranefndinni í Kaupmannahöfn en er nýlega komin aftur til starfa hjá Stjórnarráðinu. Vilborg hefur gegnt embætti skrifstofustjóra á skrifstofu ráðuneytisstjóra og verið staðgengill ráðuneytisstjóra undanfarna mánuði,“ segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu.
Heilbrigðismál Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Ásta nýr ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. 28. mars 2019 08:58 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira
Ásta nýr ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. 28. mars 2019 08:58