Barr sagður hafa farið mjúkum höndum um Trump Andri Eysteinsson skrifar 18. apríl 2019 14:36 William Barr og Rod Rosenstein Getty/Win McNamee Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti í dag skýrslu Robert Mueller, sem sneri að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum 2016. Fjölmiðlar ytra hafa gagnrýnt Barr fyrir framgöngu sína á blaðamannafundinum og sagt dómsmálaráðherrann hafa farið mjúkum höndum um forsetann.Þakkaði Trump, sem neitaði viðtali, fyrir samstarfsviljann Dómsmálaráðherrann kvað niðurstöður skýrslunnar vera þær að engin sönnunargögn um samráð Trump og Rússa hafi fundist við nákvæma tveggja ára rannsóknarvinnu. Hins vegar hafi verið fundin til tíu atvik þar sem mögulega var hægt að kenna gjörðir Trump við það að hindra framgang réttvísinnar. Barr sagði hins vegar að forsetinn yrði ekki ákærður vegna þessa. Hvorki dómsmálaráðherran né Mueller voru sannfærðir um að atvikin væru til þess fallin að ákæra ætti forsetann vegna þeirra. Barr sagðist hins vegar hafa verið ósammála Mueller í einhverjum atriðum. Barr sagði einnig að Hvíta Húsið og Trump hafi verið samvinnuþýð við rannsókn málsins. Stjórnmálamenn og blaðamenn ytra hafa hinsvegar bent á að forsetinn, Donald Trump, hafi neitað að veita Robert Mueller viðtal við rannsókn málsins. Jim Acosta hjá CNN er einn þeirra blaðamanna.Reiði til votts um sakleysi Ráðherrann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir ummæli um atriði sem Barr sagði hafa eflt trú hans á sakleysi Trump. „Það eru sannanir fyrir því að forsetinn hafi verið pirraður og reiður vegna þeirrar skoðunar hans að rannsóknin grafi undan forsetaembættinu, rannsóknin væri knúin áfram af andstæðingum hans og ólöglegum leka gagna,“ sagði Barr. Fréttamaðurinn Jim Acosta, sem einmitt var bannaður frá Hvíta Húsinu af Trump, er einn þeirra sem gagnrýndu ummæli Barr.Barr seems to have set a new legal standard for a president who is frustrated with an investigation into his conduct. Anger and frustration can now be the basis for lashing out at a probe of alleged wrongdoing in the White House. — Jim Acosta (@Acosta) April 18, 2019 Max Boot hjá Washington Post var annar gagnrýnanda og minnti á mál Richard Nixon og velti fyrir sér hversu pirraður hann hefði verið á Watergate-rannsókninni áður en að hann var ákærður.Imagine how frustrated Nixon was during Watergate when he suffered many many leaks (remember Deep Throat?) and political attacks. Yet he was still impeached for, inter alia, obstruction of justice. https://t.co/6BLOegFfjf — Max Boot (@MaxBoot) April 18, 2019Barr gagnrýndur af fjölda þingmanna Þá hafa vinnubrögð dómsmálaráðuneytisins verið gagnrýnd en Barr leyfði lögfræðiteymi forsetans að sjá skýrsluna áður en hún var kynnt öðrum. Barr hefur einnig verið sakaður um að hafa talað eins og verjandi Trump en ekki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Forsetaframbjóðandi Demókrata, Kamala Harris, sagði tölu Barr í dag hafa verið fulla af útúrsnúningi og áróðriBarr is acting more like Trump’s defense attorney than the nation's Attorney General. His press conference was a stunt, filled with political spin and propaganda.⁰ ⁰Americans deserve the unvarnished truth. We need Special Counsel Mueller to testify publicly in Congress. — Kamala Harris (@KamalaHarris) April 18, 2019 Barr var einnig gagnrýndur af frambjóðandanum Elizabeth Warren.Warren sagði dómsmálaráðherrann bara þjóna einum manni, Bandaríkjaforseta, þegar hann ætti í raun að þjóna þjóðinni allri.The AG is supposed to serve as the country’s top law enforcement officer – someone who stands up for the rule of law & defends the US Constitution against all enemies, foreign or domestic. William Barr is standing up for only one person: the President of the United States. — Elizabeth Warren (@SenWarren) April 18, 2019Barr said the words "no collusion, no collusion" straight out of the mouth of Trump. No attempt to hide his continuing defense of the President using the President's own words. How much more of a lackey can he be? FAKE AG! — Maxine Waters (@RepMaxineWaters) April 18, 2019Dear @TheJusticeDept AG Barr: Whenever you leave, you may want to consider a career at a PR firm, since that job does not require impartiality or taking an oath to the Constitution. But as AG, you need to act in the public's interest instead of being a Trump stooge. https://t.co/vRez8eSxF6 — Ted Lieu (@tedlieu) April 18, 2019Attorney General Barr's press conference this morning was a low point for our nation and the rule of law. It’s sad to see the AG of the UNITED STATES acting as if he were the President’s personal lawyer. — Tammy Duckworth (@SenDuckworth) April 18, 2019 Háttsettir Demókratar hafa óskað eftir því að Mueller sitji fyrir svörum hjá þingnefnd vegna skýrslunnar. Barr var spurður álits á því á blaðamannafundinum og kvaðst hann ekki vera andsnúinn þeirri hugmynd.AG Barr has confirmed the staggering partisan effort by the Trump Admin to spin public’s view of the #MuellerReport – complete with acknowledgment that the Trump team received a sneak preview. It’s more urgent than ever that Special Counsel Mueller testify before Congress. https://t.co/waoGzLntlt — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) April 18, 2019 Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45 "Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25 Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti í dag skýrslu Robert Mueller, sem sneri að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum 2016. Fjölmiðlar ytra hafa gagnrýnt Barr fyrir framgöngu sína á blaðamannafundinum og sagt dómsmálaráðherrann hafa farið mjúkum höndum um forsetann.Þakkaði Trump, sem neitaði viðtali, fyrir samstarfsviljann Dómsmálaráðherrann kvað niðurstöður skýrslunnar vera þær að engin sönnunargögn um samráð Trump og Rússa hafi fundist við nákvæma tveggja ára rannsóknarvinnu. Hins vegar hafi verið fundin til tíu atvik þar sem mögulega var hægt að kenna gjörðir Trump við það að hindra framgang réttvísinnar. Barr sagði hins vegar að forsetinn yrði ekki ákærður vegna þessa. Hvorki dómsmálaráðherran né Mueller voru sannfærðir um að atvikin væru til þess fallin að ákæra ætti forsetann vegna þeirra. Barr sagðist hins vegar hafa verið ósammála Mueller í einhverjum atriðum. Barr sagði einnig að Hvíta Húsið og Trump hafi verið samvinnuþýð við rannsókn málsins. Stjórnmálamenn og blaðamenn ytra hafa hinsvegar bent á að forsetinn, Donald Trump, hafi neitað að veita Robert Mueller viðtal við rannsókn málsins. Jim Acosta hjá CNN er einn þeirra blaðamanna.Reiði til votts um sakleysi Ráðherrann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir ummæli um atriði sem Barr sagði hafa eflt trú hans á sakleysi Trump. „Það eru sannanir fyrir því að forsetinn hafi verið pirraður og reiður vegna þeirrar skoðunar hans að rannsóknin grafi undan forsetaembættinu, rannsóknin væri knúin áfram af andstæðingum hans og ólöglegum leka gagna,“ sagði Barr. Fréttamaðurinn Jim Acosta, sem einmitt var bannaður frá Hvíta Húsinu af Trump, er einn þeirra sem gagnrýndu ummæli Barr.Barr seems to have set a new legal standard for a president who is frustrated with an investigation into his conduct. Anger and frustration can now be the basis for lashing out at a probe of alleged wrongdoing in the White House. — Jim Acosta (@Acosta) April 18, 2019 Max Boot hjá Washington Post var annar gagnrýnanda og minnti á mál Richard Nixon og velti fyrir sér hversu pirraður hann hefði verið á Watergate-rannsókninni áður en að hann var ákærður.Imagine how frustrated Nixon was during Watergate when he suffered many many leaks (remember Deep Throat?) and political attacks. Yet he was still impeached for, inter alia, obstruction of justice. https://t.co/6BLOegFfjf — Max Boot (@MaxBoot) April 18, 2019Barr gagnrýndur af fjölda þingmanna Þá hafa vinnubrögð dómsmálaráðuneytisins verið gagnrýnd en Barr leyfði lögfræðiteymi forsetans að sjá skýrsluna áður en hún var kynnt öðrum. Barr hefur einnig verið sakaður um að hafa talað eins og verjandi Trump en ekki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Forsetaframbjóðandi Demókrata, Kamala Harris, sagði tölu Barr í dag hafa verið fulla af útúrsnúningi og áróðriBarr is acting more like Trump’s defense attorney than the nation's Attorney General. His press conference was a stunt, filled with political spin and propaganda.⁰ ⁰Americans deserve the unvarnished truth. We need Special Counsel Mueller to testify publicly in Congress. — Kamala Harris (@KamalaHarris) April 18, 2019 Barr var einnig gagnrýndur af frambjóðandanum Elizabeth Warren.Warren sagði dómsmálaráðherrann bara þjóna einum manni, Bandaríkjaforseta, þegar hann ætti í raun að þjóna þjóðinni allri.The AG is supposed to serve as the country’s top law enforcement officer – someone who stands up for the rule of law & defends the US Constitution against all enemies, foreign or domestic. William Barr is standing up for only one person: the President of the United States. — Elizabeth Warren (@SenWarren) April 18, 2019Barr said the words "no collusion, no collusion" straight out of the mouth of Trump. No attempt to hide his continuing defense of the President using the President's own words. How much more of a lackey can he be? FAKE AG! — Maxine Waters (@RepMaxineWaters) April 18, 2019Dear @TheJusticeDept AG Barr: Whenever you leave, you may want to consider a career at a PR firm, since that job does not require impartiality or taking an oath to the Constitution. But as AG, you need to act in the public's interest instead of being a Trump stooge. https://t.co/vRez8eSxF6 — Ted Lieu (@tedlieu) April 18, 2019Attorney General Barr's press conference this morning was a low point for our nation and the rule of law. It’s sad to see the AG of the UNITED STATES acting as if he were the President’s personal lawyer. — Tammy Duckworth (@SenDuckworth) April 18, 2019 Háttsettir Demókratar hafa óskað eftir því að Mueller sitji fyrir svörum hjá þingnefnd vegna skýrslunnar. Barr var spurður álits á því á blaðamannafundinum og kvaðst hann ekki vera andsnúinn þeirri hugmynd.AG Barr has confirmed the staggering partisan effort by the Trump Admin to spin public’s view of the #MuellerReport – complete with acknowledgment that the Trump team received a sneak preview. It’s more urgent than ever that Special Counsel Mueller testify before Congress. https://t.co/waoGzLntlt — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) April 18, 2019
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45 "Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25 Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45
"Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25
Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05