Markmiðið að veita eins góða þjónustu og hægt er í fyrstu sporum barnanna hér á landi Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. apríl 2019 13:36 Stoðdeildin verður starfrækt í Háaleitisskóla. vísir/vilhelm Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. Upphaflega stóð til að stoðdeildin yrði starfrækt í Vogaskóla en stjórnendur í þeim skóla lýstu efasemdum sínum með fyrirkomulagið. Helgi segir að verkefnið hafi aldrei farið formlega í Vogaskóla heldur hafi borgin unnið að því undanfarnar vikur að skoða hvaða valkostir kæmu til greina. Það varð úr að deildin verði í Háaleitisskóla enda sé skólinn mjög miðsvæðis, vel tengdur við samgöngur og íþróttafélagið Fram í næsta nágrenni sem mun opna dyr sínar fyrir börnunum. „Eins og oft er skiptir miklu máli að skapa samhengi á milli skóla og frístundastarfs og í þessu tilfelli íþrótta,“ segir Helgi. Spurður út í það hvort um sé að ræða börn sem stoppi stutt við hér á landi, en það er sérstaklega tekið fram í greinargerð með tillögu um stoðdeildina að búast megi við því að stór hluti barnanna staldri stutt við í íslensku samfélagi, segir Helgi ekki hægt að vita það. „Það eru aðrir sem ráða því. En við erum með það markmið í huga að veita eins góða þjónustu eins og kostur er í þessum fyrstu sporum þeirra hér á landi,“ segir Helgi. Hælisleitendur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. Upphaflega stóð til að stoðdeildin yrði starfrækt í Vogaskóla en stjórnendur í þeim skóla lýstu efasemdum sínum með fyrirkomulagið. Helgi segir að verkefnið hafi aldrei farið formlega í Vogaskóla heldur hafi borgin unnið að því undanfarnar vikur að skoða hvaða valkostir kæmu til greina. Það varð úr að deildin verði í Háaleitisskóla enda sé skólinn mjög miðsvæðis, vel tengdur við samgöngur og íþróttafélagið Fram í næsta nágrenni sem mun opna dyr sínar fyrir börnunum. „Eins og oft er skiptir miklu máli að skapa samhengi á milli skóla og frístundastarfs og í þessu tilfelli íþrótta,“ segir Helgi. Spurður út í það hvort um sé að ræða börn sem stoppi stutt við hér á landi, en það er sérstaklega tekið fram í greinargerð með tillögu um stoðdeildina að búast megi við því að stór hluti barnanna staldri stutt við í íslensku samfélagi, segir Helgi ekki hægt að vita það. „Það eru aðrir sem ráða því. En við erum með það markmið í huga að veita eins góða þjónustu eins og kostur er í þessum fyrstu sporum þeirra hér á landi,“ segir Helgi.
Hælisleitendur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22