Vopnfirðingar syrgja Ólaf í Selárlaug Birgir Olgeirsson skrifar 12. apríl 2019 11:00 Ólafur Björgvin Valgeirsson við Selárlaug. Austurfrétt/Gunnar Vopnfirðingar syrgja nú Ólaf Björgvin Valgeirsson, umsjónarmann sundlaugarinnar í Selárdal á Norðausturlandi. Ólafur féll frá langt fyrir aldur fram laugardaginn 6. apríl en hann var fæddur árið 1955. Hann lætur eftir sig eiginkonu, þrjú börn og barnabörn. Selárlaug hefur löngum þótt einn af gimsteinum Vopnafjarðar og enda um að ræða ekta sveitasundlaug sem býður upp á einstakt útsýni yfir náttúrufegurðina í Selárdal. Ólafur stóð vaktina í Selárlaug í þrjá áratugi og því vafalaust margir sem eiga minningar af honum eftir að hafa skellt sér í laugina.Sundlaugin í Selárdal.Stöð 2/Friðrik ÞórVopnafjarðarhreppur ákvað að laugin yrði lokuð fram yfir útför Ólafs sem fer fram í Vopnafjarðarkirkju þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi. „Hann var mjög stór partur af þessu samfélagi og alltaf mikið áfall á Vopnafirði þegar fólk fellur frá fyrir aldur fram,“ segir Þór Steinarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Þetta er mjög náið samfélag og allir halda vel utan um alla,“ segir Þór. Ólafur var atkvæðamikill í samfélaginu og sinnti til að mynda mikið af trúnaðarstörfum. „Hann var litríkur karakter og verður sárt saknað,“ segir Þór. Andlát Sundlaugar Vopnafjörður Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Vopnfirðingar syrgja nú Ólaf Björgvin Valgeirsson, umsjónarmann sundlaugarinnar í Selárdal á Norðausturlandi. Ólafur féll frá langt fyrir aldur fram laugardaginn 6. apríl en hann var fæddur árið 1955. Hann lætur eftir sig eiginkonu, þrjú börn og barnabörn. Selárlaug hefur löngum þótt einn af gimsteinum Vopnafjarðar og enda um að ræða ekta sveitasundlaug sem býður upp á einstakt útsýni yfir náttúrufegurðina í Selárdal. Ólafur stóð vaktina í Selárlaug í þrjá áratugi og því vafalaust margir sem eiga minningar af honum eftir að hafa skellt sér í laugina.Sundlaugin í Selárdal.Stöð 2/Friðrik ÞórVopnafjarðarhreppur ákvað að laugin yrði lokuð fram yfir útför Ólafs sem fer fram í Vopnafjarðarkirkju þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi. „Hann var mjög stór partur af þessu samfélagi og alltaf mikið áfall á Vopnafirði þegar fólk fellur frá fyrir aldur fram,“ segir Þór Steinarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Þetta er mjög náið samfélag og allir halda vel utan um alla,“ segir Þór. Ólafur var atkvæðamikill í samfélaginu og sinnti til að mynda mikið af trúnaðarstörfum. „Hann var litríkur karakter og verður sárt saknað,“ segir Þór.
Andlát Sundlaugar Vopnafjörður Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira