Tyrkir eru komnir á blað í riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM í handbolta 2020 en þeir unnu sigur á Grikkjum í Grikklandi í kvöld, 26-22.
Staðan var jöfn í hálfleik 11-11 en jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik. Tyrkirnir voru sterkari á lokakaflanum og unnu að lokum með fjórum mörkum, 26-22.
Tyrkirnir eru komnir með tvö stig eftir fyrstu þrjá leikina en Grikkir eru með tvö stig. Makedónía er einnig með tvö stig en Ísland er með fjögur stig.
Ísland og Makedónía mætast síðar í kvöld.
Tyrkir komnir á blað
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti


Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir
Íslenski boltinn





Fleiri fréttir
