Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 12:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. Anníe Mist fór á sína fyrstu heimsleika í CrossFit árið 2009 eða þegar hún var tvítug. Hún tryggði sér á dögunum sæti á sínu tíundu heimsleikum með glæsilegri frammistöðu í opna hluta undankeppninnar. Anníe Mist vann heimsleikana fyrst Íslendinga árið 2011 og árið eftir var hún sú fyrsta í sögunni til að vinna tvö ár í röð. Hún hefur alls komist fimm sinnum á verðlaunapall. Anníe Mist minnist þessara tímamóta í færslu á Instagram síðu sinni um helgina. "Tíu ár eru liðin en markmiðið er alltaf það sama eða að vera besta útgáfan af sjálfri mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Það sem gerir mig spennta og keyrir mig áfram alla daga er það að ég haldið áfram að bæta mig og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist á ensku. „Þakkir til allra sem hafa staðið á bak við mig, stutt mig og trúað á mig öll þessi ár. Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram10 years has passed but the goal remains - become the BEST version of myself! ? ? What makes me excited and drives me every day is that I can continue to improve and get better. ? ? Thank you to everyone that has had my back - followed me - supported and believed in me through all these years ? ? The reason I get to do this is because of YOU! ? @crossfitgames ? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobal @rehband @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 25, 2019 at 4:28pm PDT Eins og er þá deilir Anníe Mist metinu yfir flesta sigra á heimsleikum með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu sem hefur unnið leikana undanfarin tvö ár. Katrín Tanja er stödd á Íslandi þessa dagana og hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist fagna þeirra endurfundum. „Sameinaðar á ný og því fylgir svo góð tilfinning. Svo ánægð að þú ert komin heim,“ skrifaði Anníe Mist meðal annars við myndina af þessum tveimur af fremstu CrossFit konum Íslands og heimsins. View this post on InstagramReunited, and it feels sooo good Reunited ‘cause we understood Soooo happy your back home with ME!!! @katrintanja #excited #reunited A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 27, 2019 at 5:53am PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00 Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. Anníe Mist fór á sína fyrstu heimsleika í CrossFit árið 2009 eða þegar hún var tvítug. Hún tryggði sér á dögunum sæti á sínu tíundu heimsleikum með glæsilegri frammistöðu í opna hluta undankeppninnar. Anníe Mist vann heimsleikana fyrst Íslendinga árið 2011 og árið eftir var hún sú fyrsta í sögunni til að vinna tvö ár í röð. Hún hefur alls komist fimm sinnum á verðlaunapall. Anníe Mist minnist þessara tímamóta í færslu á Instagram síðu sinni um helgina. "Tíu ár eru liðin en markmiðið er alltaf það sama eða að vera besta útgáfan af sjálfri mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Það sem gerir mig spennta og keyrir mig áfram alla daga er það að ég haldið áfram að bæta mig og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist á ensku. „Þakkir til allra sem hafa staðið á bak við mig, stutt mig og trúað á mig öll þessi ár. Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram10 years has passed but the goal remains - become the BEST version of myself! ? ? What makes me excited and drives me every day is that I can continue to improve and get better. ? ? Thank you to everyone that has had my back - followed me - supported and believed in me through all these years ? ? The reason I get to do this is because of YOU! ? @crossfitgames ? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobal @rehband @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 25, 2019 at 4:28pm PDT Eins og er þá deilir Anníe Mist metinu yfir flesta sigra á heimsleikum með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu sem hefur unnið leikana undanfarin tvö ár. Katrín Tanja er stödd á Íslandi þessa dagana og hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist fagna þeirra endurfundum. „Sameinaðar á ný og því fylgir svo góð tilfinning. Svo ánægð að þú ert komin heim,“ skrifaði Anníe Mist meðal annars við myndina af þessum tveimur af fremstu CrossFit konum Íslands og heimsins. View this post on InstagramReunited, and it feels sooo good Reunited ‘cause we understood Soooo happy your back home with ME!!! @katrintanja #excited #reunited A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 27, 2019 at 5:53am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00 Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00
Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33
Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30