Bjartsýnn á að orkupakki þrjú verði samþykktur á þingi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. apríl 2019 13:04 Guðlaugur Þór hefur ítrekað þurft að kveða niður rangfærslur um þriðja orkupakkann síðustu vikur. Fréttablaðið/Vilhelm Utanríkisráðherra segir umræðu andstæðinga orkupakka þrjú ennþá einkennast af miklum rangfærslum og sú helsta sé að verið sé að afselja forræði yfir auðlindunum. Hann er bjartsýnn á að málið verði samþykkt á Alþingi en ekki er komin dagsetningu á atkvæðagreiðsluna. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann er komin til nefnda á Alþingi og nú er beðið umsagna þar áður en atkvæðagreiðsla um málið fer fram. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra segir dagsetningu á atvkæðagreiðsluna ekki komna en er bjartsýnn á að málið verði samþykkt. „Ég er nú bjartsýnn á að það sé góður stuðningur við þetta mál og hvað varðar gagnrýni þá held ég að það sé mjög mikilvægt að við ræðum þessi mál og önnur tengd því að þegar fólk fær að sjá staðreyndir málsins þá held ég að ég geti fullyrt að alla jafna sé mun líklegra að það styðji málið í kjölfar þess en það hefur verið mjög mikið af rangfærslum,“ segir Guðlaugur Þór. Þær helstu snúist um framsal og sæstreng. „Ég myndi nefna það að við værum eitthvað að afsala okkur forræði yfir auðlindunum. Því fer víðsfjarri. Að við þurfum að leggja sæstreng, því fer víðsfjarri,“ segir ráðherrann. Guðlaugur segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist ef málið hlýtur ekki brautargengi á Alþingi. „Ég á nú ekki von á því að það gerist. Ef það gerðist þá værum við fara í einhverja ferð sem við vitum ekkert hvar myndi enda eða hvaða afleiðingar hefði í för með sér. Það er nú alla jafna ekki gott að fara í slíkar ferðir,“ segir hann. Evrópusambandið Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Sjá meira
Utanríkisráðherra segir umræðu andstæðinga orkupakka þrjú ennþá einkennast af miklum rangfærslum og sú helsta sé að verið sé að afselja forræði yfir auðlindunum. Hann er bjartsýnn á að málið verði samþykkt á Alþingi en ekki er komin dagsetningu á atkvæðagreiðsluna. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann er komin til nefnda á Alþingi og nú er beðið umsagna þar áður en atkvæðagreiðsla um málið fer fram. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra segir dagsetningu á atvkæðagreiðsluna ekki komna en er bjartsýnn á að málið verði samþykkt. „Ég er nú bjartsýnn á að það sé góður stuðningur við þetta mál og hvað varðar gagnrýni þá held ég að það sé mjög mikilvægt að við ræðum þessi mál og önnur tengd því að þegar fólk fær að sjá staðreyndir málsins þá held ég að ég geti fullyrt að alla jafna sé mun líklegra að það styðji málið í kjölfar þess en það hefur verið mjög mikið af rangfærslum,“ segir Guðlaugur Þór. Þær helstu snúist um framsal og sæstreng. „Ég myndi nefna það að við værum eitthvað að afsala okkur forræði yfir auðlindunum. Því fer víðsfjarri. Að við þurfum að leggja sæstreng, því fer víðsfjarri,“ segir ráðherrann. Guðlaugur segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist ef málið hlýtur ekki brautargengi á Alþingi. „Ég á nú ekki von á því að það gerist. Ef það gerðist þá værum við fara í einhverja ferð sem við vitum ekkert hvar myndi enda eða hvaða afleiðingar hefði í för með sér. Það er nú alla jafna ekki gott að fara í slíkar ferðir,“ segir hann.
Evrópusambandið Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Sjá meira