Kim sækir Pútín heim Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. apríl 2019 07:45 Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Nordicphotos/AFP Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. Óljóst er nákvæmlega hvenær fundurinn verður haldinn. Samkvæmt BBC er talið að leiðtogarnir hittist í Vladívostok á austurströnd Rússlands seint í þessum mánuði. Hinn fyrirhugaði fundur Kim með Pútín er síður en svo óvæntur. Allt frá því Kim hóf að hitta erlenda leiðtoga, þá Donald Trump Bandaríkjaforseta, Xi Jinping Kínaforseta og Moon Jae-in Suður-Kóreuforseta, hefur verið rætt um mögulegan fund með Pútín. Fundurinn með Pútín mun fylgja í kjölfar fundar með Trump sem álitinn var misheppnaður, enda náðu Kim og Trump ekki samkomulagi um framhaldið í kjarnorkuafvopnun Kóreuskagans og undirrituðu enga sameiginlega yfirlýsingu. Sovétríkin voru á árum áður ein helsta vinaþjóð Norður-Kóreu. Frá falli Sovétríkjanna hafa Rússar nokkuð fjarlægst einræðisríkið en Pútín, sem og Dmítríj Medvedev, fyrrverandi forseti, funduðu báðir með Kim Jong-il, einræðisherra og föður Kim Jong-un, á sínum tíma. Birtist í Fréttablaðinu Norður-Kórea Rússland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. Óljóst er nákvæmlega hvenær fundurinn verður haldinn. Samkvæmt BBC er talið að leiðtogarnir hittist í Vladívostok á austurströnd Rússlands seint í þessum mánuði. Hinn fyrirhugaði fundur Kim með Pútín er síður en svo óvæntur. Allt frá því Kim hóf að hitta erlenda leiðtoga, þá Donald Trump Bandaríkjaforseta, Xi Jinping Kínaforseta og Moon Jae-in Suður-Kóreuforseta, hefur verið rætt um mögulegan fund með Pútín. Fundurinn með Pútín mun fylgja í kjölfar fundar með Trump sem álitinn var misheppnaður, enda náðu Kim og Trump ekki samkomulagi um framhaldið í kjarnorkuafvopnun Kóreuskagans og undirrituðu enga sameiginlega yfirlýsingu. Sovétríkin voru á árum áður ein helsta vinaþjóð Norður-Kóreu. Frá falli Sovétríkjanna hafa Rússar nokkuð fjarlægst einræðisríkið en Pútín, sem og Dmítríj Medvedev, fyrrverandi forseti, funduðu báðir með Kim Jong-il, einræðisherra og föður Kim Jong-un, á sínum tíma.
Birtist í Fréttablaðinu Norður-Kórea Rússland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira