Trump heimsækir Buckingham Palace Gígja Hilmarsdóttir skrifar 23. apríl 2019 10:45 Forsetahjónin heimsóttu drottninguna í í júlí í fyrra. Getty/Chris Jackson Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir en á vef the Guardian kemur fram að gert sé ráð fyrir að heimsóknin fari fram þann 6. júní. Dagurinn er gjaran þekktur sem D-dagurinn en á þeim degi fyrir 75 árum réðust sveitir breta og bandaríkamanna á Normandí í Frakklandi. Beðið er eftir yfirlýsingu frá Buckinham Palace um heimsóknina. Theresa May forsætisráðherra Bretlands lofaði Trump opinberri heimsókn eftir að hann tók við embætti forseta árið 2016 að því er kemur fram á vefsíðu BBC.Skipuleggendur mótmælanna fengu leyfi borgaryfirvalda í Lundúnum til að blása upp sex metra háa blöðru af Trump í bleiu og sveif hún yfir breska þinghúsinu.Getty/Wiktor SzymanowiczTrump forseti og forsetafrúin Melania Trump heimsóttu drottninguna í Windsor kastala þegar þau komu til Bretlands í vinnuferð í júlí á síðasta ári. Þeirri heimsókn forsetans var mótmælt víða um Bretland en þúsundir fylktu liði á götur Lundúna til að mótmæla forsetanum. Ríkislögreglustjóri Bretlands gerði ráð fyrir því að aðgerðir lögreglu í heimsókn Trumps í fyrra hafi kostað breska ríkið um 18 milljónir punda eða tæpa þrjá milljarði íslenskra króna. Skipuleggendur mótmælanna frá því í fyrra hafa lýst því yfir að þeir muni endurtaka leikinn í aðdraganda heimsóknar forsetans í júní. Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Tengdar fréttir Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41 Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir en á vef the Guardian kemur fram að gert sé ráð fyrir að heimsóknin fari fram þann 6. júní. Dagurinn er gjaran þekktur sem D-dagurinn en á þeim degi fyrir 75 árum réðust sveitir breta og bandaríkamanna á Normandí í Frakklandi. Beðið er eftir yfirlýsingu frá Buckinham Palace um heimsóknina. Theresa May forsætisráðherra Bretlands lofaði Trump opinberri heimsókn eftir að hann tók við embætti forseta árið 2016 að því er kemur fram á vefsíðu BBC.Skipuleggendur mótmælanna fengu leyfi borgaryfirvalda í Lundúnum til að blása upp sex metra háa blöðru af Trump í bleiu og sveif hún yfir breska þinghúsinu.Getty/Wiktor SzymanowiczTrump forseti og forsetafrúin Melania Trump heimsóttu drottninguna í Windsor kastala þegar þau komu til Bretlands í vinnuferð í júlí á síðasta ári. Þeirri heimsókn forsetans var mótmælt víða um Bretland en þúsundir fylktu liði á götur Lundúna til að mótmæla forsetanum. Ríkislögreglustjóri Bretlands gerði ráð fyrir því að aðgerðir lögreglu í heimsókn Trumps í fyrra hafi kostað breska ríkið um 18 milljónir punda eða tæpa þrjá milljarði íslenskra króna. Skipuleggendur mótmælanna frá því í fyrra hafa lýst því yfir að þeir muni endurtaka leikinn í aðdraganda heimsóknar forsetans í júní.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Tengdar fréttir Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41 Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41
Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36