Gyðingar ekki par sáttir við undarlega páskahefð Pólverja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. apríl 2019 22:05 Hefðin hefur lifað góðu lífi í Pruchnik. Getty Heimsþing gyðinga (e. World Jewish Congress) hefur gagnrýnt harðlega páskahefð pólsks bæjar þar sem illa er farið með brúðu af Júdasi Ískaríot, hinum svikula lærisveini Jesú Krists, þar sem brúðan líkist mjög dæmigerðum strangtrúuðum gyðingi. Hefð þessi lýsir sér þannig að á árlega safnast íbúar bæjarins Pruchnik í suður-Póllandi saman og berja Júdasarlíkið með prikum, sparka í það og misþyrma því á ýmsan máta. Fréttir af þessari óhefðbundnu hefð fóru á flug eftir að pólski netmiðillinn Ekspres Jaroslawski birti myndband af herlegheitunum. „Gyðingum býður við þessari hrollvekjandi endurvakningu forneskjulegs gyðingahaturs sem leiddi til ólýsanlegs ofbeldis,“ segir í yfirlýsingu frá heimsþinginu, en yfir þrjár milljónir pólskra gyðinga voru myrtar af nasistum á tímum síðari heimsstyrjaldar. Íbúar Pruchnik eru allflestir kaþólikkar, en hefðin á rætur sínar að rekja til kaþólskrar trúar. Þrátt fyrir að kaþólska kirkjan hafi lagst gegn athöfnum og hefðum sem þessari virðist hún lifa góðu lífi sums staðar, í það minnsta í Pruchnik. Pólland Trúmál Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira
Heimsþing gyðinga (e. World Jewish Congress) hefur gagnrýnt harðlega páskahefð pólsks bæjar þar sem illa er farið með brúðu af Júdasi Ískaríot, hinum svikula lærisveini Jesú Krists, þar sem brúðan líkist mjög dæmigerðum strangtrúuðum gyðingi. Hefð þessi lýsir sér þannig að á árlega safnast íbúar bæjarins Pruchnik í suður-Póllandi saman og berja Júdasarlíkið með prikum, sparka í það og misþyrma því á ýmsan máta. Fréttir af þessari óhefðbundnu hefð fóru á flug eftir að pólski netmiðillinn Ekspres Jaroslawski birti myndband af herlegheitunum. „Gyðingum býður við þessari hrollvekjandi endurvakningu forneskjulegs gyðingahaturs sem leiddi til ólýsanlegs ofbeldis,“ segir í yfirlýsingu frá heimsþinginu, en yfir þrjár milljónir pólskra gyðinga voru myrtar af nasistum á tímum síðari heimsstyrjaldar. Íbúar Pruchnik eru allflestir kaþólikkar, en hefðin á rætur sínar að rekja til kaþólskrar trúar. Þrátt fyrir að kaþólska kirkjan hafi lagst gegn athöfnum og hefðum sem þessari virðist hún lifa góðu lífi sums staðar, í það minnsta í Pruchnik.
Pólland Trúmál Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira