Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 30. apríl 2019 20:00 „Hann lítur út fyrir að vera mjög hlý manneskja og kurteis. Það hefur ekki verið neitt neikvætt í framkomu hans hingað til“ segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda, um Naruhito, krónprins Japans sem tekur við keisaratigninni nú á miðnætti. Toshiki bjó í Japan í rúmlega 30 ár og flutti til Íslands fáeinum árum eftir að Akihito keisari tók við völdum árið 1989. Toshiki segir Akihito verið keisari á miklum friðartímum og að vinsældir hans og konungsfjölskyldunnar séu miklar. „Það eru meira en 70 prósent þjóðarinnar sem eru hrifin af keisaranum og fjölskyldu hans. Um 30 prósent eru hvorki jákvæð né neikvæð,“ segir Toshiki. „Það er bara eitt prósent sem er andvígt keisaranum.“Naruhito, tilvonandi keisari Japans, og Masako tilvonandi keisaraynja.AP/Yohei NishimuraAkihito tilkynnti formlega að hann stígi til hliðar sem keisari í dag og tekur krónprinsinn við á morgun. „Þetta er allt saman mjög nýtt fyrir okkur,“ segir Toshiki. „Það eru tvö hundruð ár síðan að keisari afsalaði sér völdum.“ Það var árið 1813 sem keisari steig síðast til hliðar en það var keisaraynjan Toshiko. Með afsali Akihito lýkur hinu svokallaða Heisei tímabili og Reiwa tímabilið rennur í garð með Naruhito keisara. Hann verður 126 keisari Japans. Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira
„Hann lítur út fyrir að vera mjög hlý manneskja og kurteis. Það hefur ekki verið neitt neikvætt í framkomu hans hingað til“ segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda, um Naruhito, krónprins Japans sem tekur við keisaratigninni nú á miðnætti. Toshiki bjó í Japan í rúmlega 30 ár og flutti til Íslands fáeinum árum eftir að Akihito keisari tók við völdum árið 1989. Toshiki segir Akihito verið keisari á miklum friðartímum og að vinsældir hans og konungsfjölskyldunnar séu miklar. „Það eru meira en 70 prósent þjóðarinnar sem eru hrifin af keisaranum og fjölskyldu hans. Um 30 prósent eru hvorki jákvæð né neikvæð,“ segir Toshiki. „Það er bara eitt prósent sem er andvígt keisaranum.“Naruhito, tilvonandi keisari Japans, og Masako tilvonandi keisaraynja.AP/Yohei NishimuraAkihito tilkynnti formlega að hann stígi til hliðar sem keisari í dag og tekur krónprinsinn við á morgun. „Þetta er allt saman mjög nýtt fyrir okkur,“ segir Toshiki. „Það eru tvö hundruð ár síðan að keisari afsalaði sér völdum.“ Það var árið 1813 sem keisari steig síðast til hliðar en það var keisaraynjan Toshiko. Með afsali Akihito lýkur hinu svokallaða Heisei tímabili og Reiwa tímabilið rennur í garð með Naruhito keisara. Hann verður 126 keisari Japans.
Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira
Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00