Jon Ola Sand býður Elon Musk á Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2019 10:16 Elon Musk verður mögulega í sínu fínasta pússi í Tel Aviv. Getty Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. Hann greinir frá áhuga sínum á Twitter og segist hafa langað að skella sér á keppnina síðan finnska hljómsveitin Lordi sigraði árið 2006. Norðmaðurinn Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, var ekki lengi að grípa boltann á lofti og hefur boðið Musk miða á úrslitakvöldið 18. maí. Uppselt er á úrslitakvöldið en þó er enn hægt að kaupa lúxusmiða á kvöldið sem kosta um 70 þúsund krónur. Fróðlegt verður að sjá hvort Musk þekkist boði Jon Ola Sand sem hvetur Musk til að senda sér skilaboð á Twitter svo þeir geti gengið frá málunum. Musk upplýsir í þræðinum að ein Teslanna hans beri nafnið Eurovison en auk þess hafi hann nefnt bíla sína Blood, Gandalf the Grey og Superdraco. Hatari er þrettánda atriði á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu 14. maí. Lagi þeirra Hatrið mun sigra er spáð góðu gengi.You're most welcome to the @Eurovision Grand Final on the 18th of May. DM for details! — Jon Ola Sand (@jonolasand) May 8, 2019 Eurovision Ísrael Tesla Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. Hann greinir frá áhuga sínum á Twitter og segist hafa langað að skella sér á keppnina síðan finnska hljómsveitin Lordi sigraði árið 2006. Norðmaðurinn Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, var ekki lengi að grípa boltann á lofti og hefur boðið Musk miða á úrslitakvöldið 18. maí. Uppselt er á úrslitakvöldið en þó er enn hægt að kaupa lúxusmiða á kvöldið sem kosta um 70 þúsund krónur. Fróðlegt verður að sjá hvort Musk þekkist boði Jon Ola Sand sem hvetur Musk til að senda sér skilaboð á Twitter svo þeir geti gengið frá málunum. Musk upplýsir í þræðinum að ein Teslanna hans beri nafnið Eurovison en auk þess hafi hann nefnt bíla sína Blood, Gandalf the Grey og Superdraco. Hatari er þrettánda atriði á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu 14. maí. Lagi þeirra Hatrið mun sigra er spáð góðu gengi.You're most welcome to the @Eurovision Grand Final on the 18th of May. DM for details! — Jon Ola Sand (@jonolasand) May 8, 2019
Eurovision Ísrael Tesla Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira