Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. maí 2019 15:45 Hinrik Ingi Óskarsson og Björgvin Karl Guðmundsson á verðlaunapallinum skjáskot/rcc Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. Björgvin Karl Guðmundsson fór með sigur af hólmi á Reykjavík Crossfit Championship, fyrsta alþjóðlega Crossfitmótinu sem haldið er hér á landi. Farmiði á heimsleikana var í boði fyrir sigurvegarann en þar sem Björgvin Karl var nú þegar búinn að tryggja sig þangað þá fer farmiðin til þess sem lenti í öðru sæti, og það var Hinrik Ingi. Hinrik Ingi varð sjöundi Íslendingurinn sem tryggir sig inn á leikana en nú þegar voru ásamt Björgvini Karli þær Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Oddrún Eik Gylfadóttir og Þuríður Erla Helgadóttir búnar að tryggja sér sæti á leikunum. Björgvin Karl vann mótið með 782 stig. Hinrik Ingi kom næstur með 690 stig og þriðji varð Will Moorad með 682 stig. Björgvin Karl vann fyrstu grein mótsins, hlaup upp Esjuna, og var í forystu út mótið. Þuríður Erla var meðal keppenda í kvennaflokki en hún endaði í fjórða sæti. Jacquelin Dahlström vann mótið, hin unga Haley Adams varð önnur og hin gríska Anna Fragkou varð þriðja. Fjórar efstu eru allar komnar með farseðil á heimsleikana svo sú sem varð í fimmta sæti fékk farmiðann sem var í boði í Laugardalshöll og það varð Hanna Karlsson. CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira
Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. Björgvin Karl Guðmundsson fór með sigur af hólmi á Reykjavík Crossfit Championship, fyrsta alþjóðlega Crossfitmótinu sem haldið er hér á landi. Farmiði á heimsleikana var í boði fyrir sigurvegarann en þar sem Björgvin Karl var nú þegar búinn að tryggja sig þangað þá fer farmiðin til þess sem lenti í öðru sæti, og það var Hinrik Ingi. Hinrik Ingi varð sjöundi Íslendingurinn sem tryggir sig inn á leikana en nú þegar voru ásamt Björgvini Karli þær Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Oddrún Eik Gylfadóttir og Þuríður Erla Helgadóttir búnar að tryggja sér sæti á leikunum. Björgvin Karl vann mótið með 782 stig. Hinrik Ingi kom næstur með 690 stig og þriðji varð Will Moorad með 682 stig. Björgvin Karl vann fyrstu grein mótsins, hlaup upp Esjuna, og var í forystu út mótið. Þuríður Erla var meðal keppenda í kvennaflokki en hún endaði í fjórða sæti. Jacquelin Dahlström vann mótið, hin unga Haley Adams varð önnur og hin gríska Anna Fragkou varð þriðja. Fjórar efstu eru allar komnar með farseðil á heimsleikana svo sú sem varð í fimmta sæti fékk farmiðann sem var í boði í Laugardalshöll og það varð Hanna Karlsson.
CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira