Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. maí 2019 20:00 Eitt af því skemmtilegasta sem nemendur Grunnskólans í Þorlákshöfn gera er að mæta í danstíma í skólanum en dans hefur verið kenndur þar í tuttugu ár. Foreldrar fá svo að sjá afrakstur vetrarins á danssýningu í íþróttahúsinu. Ólína Þorleifsdóttir, skólastjórinn er engin undantekning frá danskennslunni. Dans er hluti af verk og listgreinum í skólanum og allir nemendur í fyrsta til sjöunda bekk fara í dans einu sinni í viku og dans er valgrein í unglingadeild skólans. „Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu,“ segir Ólína. Krökkunum finnst frábært í danstímunum en þar læra þau fjölbreytt úrval af dönsum. Nemendur skólans eru mjög áhugasamir í danstímum og þykir gaman að fá að sýna dans.Magnús HlynurNemendur sjöunda bekkjar sem eru komnir lengst í dansinum læra meðal annars jive, gömlu dansana og suður-ameríska dansa. Þegar líður að skólalokum á vorin er foreldrum og aðstandendum barnanna boðið á danssýningu í íþróttahúsinu þar sem börnin láta ljós sitt skína á gólfinu en það gerðist einmitt í síðustu viku. Í lok danssýningarinnar dönsuðu allir krakkarnir saman með Ólínu skólastjóra fremsta á gólfinu. Línudans er í miklu uppáhaldi hjá nemendum skólans.Magnús Hlynur Skóla - og menntamál Ölfus Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Eitt af því skemmtilegasta sem nemendur Grunnskólans í Þorlákshöfn gera er að mæta í danstíma í skólanum en dans hefur verið kenndur þar í tuttugu ár. Foreldrar fá svo að sjá afrakstur vetrarins á danssýningu í íþróttahúsinu. Ólína Þorleifsdóttir, skólastjórinn er engin undantekning frá danskennslunni. Dans er hluti af verk og listgreinum í skólanum og allir nemendur í fyrsta til sjöunda bekk fara í dans einu sinni í viku og dans er valgrein í unglingadeild skólans. „Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu,“ segir Ólína. Krökkunum finnst frábært í danstímunum en þar læra þau fjölbreytt úrval af dönsum. Nemendur skólans eru mjög áhugasamir í danstímum og þykir gaman að fá að sýna dans.Magnús HlynurNemendur sjöunda bekkjar sem eru komnir lengst í dansinum læra meðal annars jive, gömlu dansana og suður-ameríska dansa. Þegar líður að skólalokum á vorin er foreldrum og aðstandendum barnanna boðið á danssýningu í íþróttahúsinu þar sem börnin láta ljós sitt skína á gólfinu en það gerðist einmitt í síðustu viku. Í lok danssýningarinnar dönsuðu allir krakkarnir saman með Ólínu skólastjóra fremsta á gólfinu. Línudans er í miklu uppáhaldi hjá nemendum skólans.Magnús Hlynur
Skóla - og menntamál Ölfus Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira