Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2019 10:13 Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. AP/Rajesh Kumar Singh Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Í dag lýkur sjöundu lotu kosninganna í kjördæmum í norðanverðu landinu og er gífurleg öryggisgæsla á svæðinu og hafa langar viðraðir myndast á kjörstöðum. Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. Kosningunum mun ljúka um hádegisbilið en ekki er búist við því að talning hefjist fyrr en á fimmtudaginn.AFP fréttaveitan segir að til óeirða hafi komið í nótt á milli stuðningsmanna Narendra Modi, forsætisráðherra og leiðtogi BJP-flokksins, og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í borginni Kolkata, múgur hafi ráðist á konsingaskrifstofu í borginni og jafnvel hafi sprengju verið kastað að kjörstað. Enginn er þó sagður hafa slasast eða fallið.Um 57 þúsund lögreglumenn eru á vakt á götum borgarinnar og rúmlega 400 viðbragðsteymi eru í viðbúnaðarstöðu ef til vandræða kemur. Kjörbaráttan hefur þótt umdeild þykir til marks um að pólitíkin í Indlandi sé komin á lægra plan. Modi og Rahul Gandhi, leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins Congress-flokksins, hafa hreytt óyrðum í hvorn annan á undanförnum mánuðum. Forsætisráðherrann hefur til dæmis kallað andstæðing sinn „fífl“ og Ghandi segir Modi vera „þjóf“. Stjórnarandstaðan hefur sakað Modi um að hunsa efnahag Indlands og einbeita sér aðallega að umdeildum málefnum sem hans helstu stuðningsmönnum lýst vel á. Indland Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Í dag lýkur sjöundu lotu kosninganna í kjördæmum í norðanverðu landinu og er gífurleg öryggisgæsla á svæðinu og hafa langar viðraðir myndast á kjörstöðum. Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. Kosningunum mun ljúka um hádegisbilið en ekki er búist við því að talning hefjist fyrr en á fimmtudaginn.AFP fréttaveitan segir að til óeirða hafi komið í nótt á milli stuðningsmanna Narendra Modi, forsætisráðherra og leiðtogi BJP-flokksins, og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í borginni Kolkata, múgur hafi ráðist á konsingaskrifstofu í borginni og jafnvel hafi sprengju verið kastað að kjörstað. Enginn er þó sagður hafa slasast eða fallið.Um 57 þúsund lögreglumenn eru á vakt á götum borgarinnar og rúmlega 400 viðbragðsteymi eru í viðbúnaðarstöðu ef til vandræða kemur. Kjörbaráttan hefur þótt umdeild þykir til marks um að pólitíkin í Indlandi sé komin á lægra plan. Modi og Rahul Gandhi, leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins Congress-flokksins, hafa hreytt óyrðum í hvorn annan á undanförnum mánuðum. Forsætisráðherrann hefur til dæmis kallað andstæðing sinn „fífl“ og Ghandi segir Modi vera „þjóf“. Stjórnarandstaðan hefur sakað Modi um að hunsa efnahag Indlands og einbeita sér aðallega að umdeildum málefnum sem hans helstu stuðningsmönnum lýst vel á.
Indland Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira