Pepsi Max-mörkin: Óli Jóh ritstýrir ekki okkar miðli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. maí 2019 08:30 Ólafur leggur línurnar fyrir starfsmann íþróttadeildar. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. Ólafur sagði við blaðamann íþróttadeildar fyrir sitt viðtal að hann myndi aðeins ræða leikinn og það mætti ekki spyrja hann um neitt annað. Ástæðan fyrir þessu er sú að hann vill ekki tala um vandræðaganginn í kringum Gary Martin síðustu daga. Er Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, var að gera sig kláran í viðtal mætti Ólafur aftur upp á dekk til þess að skipta sér af. „Við skulum hafa eitt algjörlega á hreinu. Það er ekki Ólafs Jóhannessonar að ritstýra okkar miðli. Við megum bera fram spurningar en það er síðan algjörlega undir viðmælandanum komið hvort hann svari þeim,“ segir Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max-markanna, ósáttur. „Það er algjörlega ljóst að menn setja engar línur um hvað við spyrjum.“ Sjá má þessa uppákomu og umræðu um Valsmenn hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Óvíst er hvort Gary Martin verði leikmaður Vals þegar að dagurinn er úti. 15. maí 2019 11:04 Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28 „Á ekki að koma Valsmönnum á óvart að Gary Martin sé pínu krefjandi“ Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur. Greinilegt sé að Ólafur Jóhannesson viti ekki hvað er besta byrjunarlið hans. 15. maí 2019 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. 16. maí 2019 22:00 Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15. maí 2019 11:26 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. Ólafur sagði við blaðamann íþróttadeildar fyrir sitt viðtal að hann myndi aðeins ræða leikinn og það mætti ekki spyrja hann um neitt annað. Ástæðan fyrir þessu er sú að hann vill ekki tala um vandræðaganginn í kringum Gary Martin síðustu daga. Er Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, var að gera sig kláran í viðtal mætti Ólafur aftur upp á dekk til þess að skipta sér af. „Við skulum hafa eitt algjörlega á hreinu. Það er ekki Ólafs Jóhannessonar að ritstýra okkar miðli. Við megum bera fram spurningar en það er síðan algjörlega undir viðmælandanum komið hvort hann svari þeim,“ segir Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max-markanna, ósáttur. „Það er algjörlega ljóst að menn setja engar línur um hvað við spyrjum.“ Sjá má þessa uppákomu og umræðu um Valsmenn hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Óvíst er hvort Gary Martin verði leikmaður Vals þegar að dagurinn er úti. 15. maí 2019 11:04 Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28 „Á ekki að koma Valsmönnum á óvart að Gary Martin sé pínu krefjandi“ Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur. Greinilegt sé að Ólafur Jóhannesson viti ekki hvað er besta byrjunarlið hans. 15. maí 2019 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. 16. maí 2019 22:00 Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15. maí 2019 11:26 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19
Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32
Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00
Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Óvíst er hvort Gary Martin verði leikmaður Vals þegar að dagurinn er úti. 15. maí 2019 11:04
Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28
„Á ekki að koma Valsmönnum á óvart að Gary Martin sé pínu krefjandi“ Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur. Greinilegt sé að Ólafur Jóhannesson viti ekki hvað er besta byrjunarlið hans. 15. maí 2019 19:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. 16. maí 2019 22:00
Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15. maí 2019 11:26