Fylgst hafði verið með vetrinum hjá KR en brösugleg gekk hjá liðinu framan af. Liðið hristi þó af sér slenið og sýndi klærnar í úrslitakeppninni.
Þar kom sjötti Íslandsmeistaratitilinn í röð í hús og það var einmitt stefnan er Bose spjallaði við Jón Arnór Stefánsson í ræktinni í KR-heimilinu í nóvember.
Þar sagði Jón að markmiðin væri að æfa sig og vera með betri í hverjum einasta leik. Vera svo klárir er mest bæri undir, í sjálfri úrslitakeppninni.
Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan.