Eldstöðin Katla vöktuð þvers og kruss úr lofti Kristján Már Unnarsson skrifar 29. maí 2019 15:24 Flugferlar TF-FMS yfir Mýrdalsjökli í morgun. Mynd/Flightradar24. Flugvél Isavia, TF-FMS, flaug fjölda ferða yfir Mýrdalsjökul í morgun, þvers og kruss, og í aðeins 300 feta hæð yfir jöklinum. Flugferðirnar sáust vel á flugratsjársíðunni Flightradar24. Beechcraft King Air-flugvélin var þarna á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Tveir starfsmenn hennar voru um borð, auk flugmanna vélarinnar.TF-FMS, flugvél Isavia, í flugtaksbruni á Reykjavíkurflugvelli í síðustu viku.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Slíkar flugferðir eru farnar tvisvar á ári og eru liður í vöktun eldstöðvarinnar Kötlu, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði. Kannað sé hvort einhverjar breytingar sjáist á yfirborði jökulsins, þar á meðal á sigkötlum. Hann segir að unnið verði úr gögnunum á næstu tveimur vikum, en ekkert óvenjulegt hafi þó sést í morgun. Um borð í flugvélinni er sérstök ratsjá, tengd gps-tækjum vélarinnar, sem mælir nákvæmlega hæð jökulsins. GoPro-myndavélar eru ennfremur festar við flugvélina til að mynda jökulinn. Hér má sjá flugvél Isavia renna sér lágt yfir norður-suður braut Reykjavíkurflugvallar í síðustu viku: Eldgos og jarðhræringar Katla Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Sjá meira
Flugvél Isavia, TF-FMS, flaug fjölda ferða yfir Mýrdalsjökul í morgun, þvers og kruss, og í aðeins 300 feta hæð yfir jöklinum. Flugferðirnar sáust vel á flugratsjársíðunni Flightradar24. Beechcraft King Air-flugvélin var þarna á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Tveir starfsmenn hennar voru um borð, auk flugmanna vélarinnar.TF-FMS, flugvél Isavia, í flugtaksbruni á Reykjavíkurflugvelli í síðustu viku.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Slíkar flugferðir eru farnar tvisvar á ári og eru liður í vöktun eldstöðvarinnar Kötlu, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði. Kannað sé hvort einhverjar breytingar sjáist á yfirborði jökulsins, þar á meðal á sigkötlum. Hann segir að unnið verði úr gögnunum á næstu tveimur vikum, en ekkert óvenjulegt hafi þó sést í morgun. Um borð í flugvélinni er sérstök ratsjá, tengd gps-tækjum vélarinnar, sem mælir nákvæmlega hæð jökulsins. GoPro-myndavélar eru ennfremur festar við flugvélina til að mynda jökulinn. Hér má sjá flugvél Isavia renna sér lágt yfir norður-suður braut Reykjavíkurflugvallar í síðustu viku:
Eldgos og jarðhræringar Katla Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Sjá meira