Árásarmaðurinn í Christchurch ákærður fyrir hryðjuverk Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. maí 2019 06:25 Íbúar Christchurch minnast hér þeirra sem féllu í árásinni. Getty/The Asahi Shimbun Maðurinn sem sakaður er um að hafa orðið 51 að bana í árás á bænahús múslima í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk. Frá þessu greindi nýsjálenska lögreglan í yfirlýsingu í morgun. Árásarmaðurinn hefur þegar verið ákærður fyrir morð auk þess sem hann sætir 40 ákærum fyrir tilraun til manndráps. Hann verður næst leiddur fyrir dómara í júní. Töluvert hefur verið tekist á um það í Nýja-Sjálandi hvort rétt væri að ákæra manninn fyrir hryðjuverk. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er þess getið að efasemdafólk telji að slík ákæra muni lengja réttarhöldin auk þess sem það gæti gefið manninum svigrúm til að opinbera öfgafullar skoðanir sínar. Í aðdraganda árásarinnar gaf árásarmaðurinn það út að hann tryði á yfirburði hvíta kynstofnsins, en sem fyrr segir réðst maðurinn á moskur meðan bænahald stóð yfir. Árásin, sem framin var þann 15. mars, er mannskæðasta skotárás í sögu Nýja-Sjálands. Hún varð hvatinn að samþykkt nýsjálenskra stjórnmálamanna á banni við hálfsjálfvirkum hríðskotarifflum þar í landi. Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Yfirgnæfandi meirihluti með hertri vopnalöggjöf Alls greiddu 119 nýsjálenskir þingmenn atkvæði með frumvarpinu, en einn greiddi atkvæði gegn. 2. apríl 2019 10:12 Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch dvaldi á Íslandi í tíu daga Brenton Tarrant var einn á ferð hér á landi. 8. maí 2019 10:31 Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. 15. maí 2019 11:59 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Maðurinn sem sakaður er um að hafa orðið 51 að bana í árás á bænahús múslima í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk. Frá þessu greindi nýsjálenska lögreglan í yfirlýsingu í morgun. Árásarmaðurinn hefur þegar verið ákærður fyrir morð auk þess sem hann sætir 40 ákærum fyrir tilraun til manndráps. Hann verður næst leiddur fyrir dómara í júní. Töluvert hefur verið tekist á um það í Nýja-Sjálandi hvort rétt væri að ákæra manninn fyrir hryðjuverk. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er þess getið að efasemdafólk telji að slík ákæra muni lengja réttarhöldin auk þess sem það gæti gefið manninum svigrúm til að opinbera öfgafullar skoðanir sínar. Í aðdraganda árásarinnar gaf árásarmaðurinn það út að hann tryði á yfirburði hvíta kynstofnsins, en sem fyrr segir réðst maðurinn á moskur meðan bænahald stóð yfir. Árásin, sem framin var þann 15. mars, er mannskæðasta skotárás í sögu Nýja-Sjálands. Hún varð hvatinn að samþykkt nýsjálenskra stjórnmálamanna á banni við hálfsjálfvirkum hríðskotarifflum þar í landi.
Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Yfirgnæfandi meirihluti með hertri vopnalöggjöf Alls greiddu 119 nýsjálenskir þingmenn atkvæði með frumvarpinu, en einn greiddi atkvæði gegn. 2. apríl 2019 10:12 Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch dvaldi á Íslandi í tíu daga Brenton Tarrant var einn á ferð hér á landi. 8. maí 2019 10:31 Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. 15. maí 2019 11:59 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Yfirgnæfandi meirihluti með hertri vopnalöggjöf Alls greiddu 119 nýsjálenskir þingmenn atkvæði með frumvarpinu, en einn greiddi atkvæði gegn. 2. apríl 2019 10:12
Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch dvaldi á Íslandi í tíu daga Brenton Tarrant var einn á ferð hér á landi. 8. maí 2019 10:31
Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. 15. maí 2019 11:59