Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2019 20:54 Mette Frederiksen. Getty Mette Frederiksen, leiðtogi danskra Jafnaðarmanna, kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri væng stjórnmálanna en loftslagsmál voru áberandi í viðræðum dagsins í dag. „Við höfum átt virkilega góðan dag,“ sagði Frederiksen, en rauðu flokkarnir unnu sigur í þingkosningunum sem fram fóru í Danmörku á miðvikudaginn. Frederiksen hitti í morgun grænlenska og færeyska stjórnmálamenn, þó að mestur tími hafi farið í að ræða loftslags- og umhverfismál við fulltrúa Sósíalíska þjóðarflokksins (SF), Einingarlistans og Radikale Venstre, en allir tilheyra flokkarnir rauðu blokkinni. Frederiksen kveðst stefna að því að mynda eins flokka minnihlutastjórn Jafnaðarmanna með stuðningi rauðra flokka. Þeir flokkar sem Frederiksen sér fyrir sér sem stuðningsflokka ríkisstjórnar hennar vilja að meira verði dregið úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda en Jafnaðarmenn hafa sagst sjá fyrir sér. Pia Olsen Dyhr, leiðtogi Sósíalíska þjóðarflokksins, segir að metnaðarfull stefna í loftslagsmálum verði að kosta og að grípa þurfi til skattahækkana. Viðræðum um nýja stjórn verður fram haldið á morgun. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Mette Frederiksen komin með umboð til stjórnarmyndunar Margrét Þórhildur Danadrottning hefur veitt Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð og fær hún því að reyna fyrir sér fyrst allra formanna. Þrátt fyrir öruggan meirihluta vinstriflokkanna eru snúnar stjórnarmyndunarviðræður framundan. 6. júní 2019 20:41 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Mette Frederiksen, leiðtogi danskra Jafnaðarmanna, kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri væng stjórnmálanna en loftslagsmál voru áberandi í viðræðum dagsins í dag. „Við höfum átt virkilega góðan dag,“ sagði Frederiksen, en rauðu flokkarnir unnu sigur í þingkosningunum sem fram fóru í Danmörku á miðvikudaginn. Frederiksen hitti í morgun grænlenska og færeyska stjórnmálamenn, þó að mestur tími hafi farið í að ræða loftslags- og umhverfismál við fulltrúa Sósíalíska þjóðarflokksins (SF), Einingarlistans og Radikale Venstre, en allir tilheyra flokkarnir rauðu blokkinni. Frederiksen kveðst stefna að því að mynda eins flokka minnihlutastjórn Jafnaðarmanna með stuðningi rauðra flokka. Þeir flokkar sem Frederiksen sér fyrir sér sem stuðningsflokka ríkisstjórnar hennar vilja að meira verði dregið úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda en Jafnaðarmenn hafa sagst sjá fyrir sér. Pia Olsen Dyhr, leiðtogi Sósíalíska þjóðarflokksins, segir að metnaðarfull stefna í loftslagsmálum verði að kosta og að grípa þurfi til skattahækkana. Viðræðum um nýja stjórn verður fram haldið á morgun.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Mette Frederiksen komin með umboð til stjórnarmyndunar Margrét Þórhildur Danadrottning hefur veitt Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð og fær hún því að reyna fyrir sér fyrst allra formanna. Þrátt fyrir öruggan meirihluta vinstriflokkanna eru snúnar stjórnarmyndunarviðræður framundan. 6. júní 2019 20:41 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Mette Frederiksen komin með umboð til stjórnarmyndunar Margrét Þórhildur Danadrottning hefur veitt Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð og fær hún því að reyna fyrir sér fyrst allra formanna. Þrátt fyrir öruggan meirihluta vinstriflokkanna eru snúnar stjórnarmyndunarviðræður framundan. 6. júní 2019 20:41
Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01