Sveinn Andri ekki vanhæfur til að skipta búi WOW air Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2019 09:19 Sveinn Andri Sveinsson, annar skiptastjóra WOW air. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson þurfi ekki að víkja sem skiptastjóri þrotabús WOW air. Forsvarsmenn Arion banka töldu störf Sveins Andra sem lögmaður Datacell í baráttu við Valitor, dótturfélag Arion banka, gera hann vanhæfan.Sveinn Andri var skipaður sem annar skiptastjóra þrotabús WOW air við gjaldþrot flugfélagsins. Arion banki sætti sig hins vegar ekki við skipan Sveins Andra vegna dómsmáls Datacell gegn Valitor. Valitor var nýlega dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, samanlagt 1,2 milljarð króna í bætur.Málinu hefur verið áfrýjað til Landsréttar.Vildi bankinn meina að Sveinn Andri hefði svo mikla hagsmuni af niðurstöðu þess máls að jafna mætti til þess að hann væri aðili að því. Því taldi bankinn sig hafa haft réttmæta ástæðu til að draga óhlutdrægni hans sem skiptastjóri í efa Arion banki var viðskiptabanki WOW air.Héraðsdómur hafnaði kröfu bankans í aprílen úrskurðurinn var kærður til Landsréttarsem úrskurðaði í málinu í gær.Í úrskurði Landsréttar segir að þrátt fyrir að Sveinn Andri hafi samið um að þóknun hans í máli Datacell gegn Valitor verði að hluta hagsmunatengd og að sá hlutur gæti numið umtalsverði fjárhæð verði því ekki jafnað við að hann eigi aðild að dómsmálinu.Þá hafi bankinn ekki teflt fram öðrum málsástæðum sem gefi tilefni til þess að draga megi óhlutdrægni Sveins Andra í efa. Þá liggi ekkert fyrir um að Sveinn Andri hafi gerst sekur um athæfi sem geri hann óverðugan nauðsynlegs trausts til þess að gegna embætti skiptastjóra þrotabús WOW air.Var niðurstaða héraðsdóms því staðfest og kröfu Arion banka um að Sveini Andra yrði vikið úr starfi skiptastjóra WOW air hafnað. Dómsmál Íslenskir bankar WOW Air Tengdar fréttir Sveinn Andri situr sem fastast sem skiptastjóri WOW Kröfu Arion banka um að hann víki hafnað. 12. apríl 2019 15:23 Sveinn Andri ætlar ekki að koma nálægt kröfu Arion á hendur WOW Sveinn Andri Sveinsson, einn tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, fullyrti í dómsal í dag að hann myndi ekki koma nálægt kröfu Arion banka í þrotabú flugfélagsins. 10. apríl 2019 15:39 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson þurfi ekki að víkja sem skiptastjóri þrotabús WOW air. Forsvarsmenn Arion banka töldu störf Sveins Andra sem lögmaður Datacell í baráttu við Valitor, dótturfélag Arion banka, gera hann vanhæfan.Sveinn Andri var skipaður sem annar skiptastjóra þrotabús WOW air við gjaldþrot flugfélagsins. Arion banki sætti sig hins vegar ekki við skipan Sveins Andra vegna dómsmáls Datacell gegn Valitor. Valitor var nýlega dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, samanlagt 1,2 milljarð króna í bætur.Málinu hefur verið áfrýjað til Landsréttar.Vildi bankinn meina að Sveinn Andri hefði svo mikla hagsmuni af niðurstöðu þess máls að jafna mætti til þess að hann væri aðili að því. Því taldi bankinn sig hafa haft réttmæta ástæðu til að draga óhlutdrægni hans sem skiptastjóri í efa Arion banki var viðskiptabanki WOW air.Héraðsdómur hafnaði kröfu bankans í aprílen úrskurðurinn var kærður til Landsréttarsem úrskurðaði í málinu í gær.Í úrskurði Landsréttar segir að þrátt fyrir að Sveinn Andri hafi samið um að þóknun hans í máli Datacell gegn Valitor verði að hluta hagsmunatengd og að sá hlutur gæti numið umtalsverði fjárhæð verði því ekki jafnað við að hann eigi aðild að dómsmálinu.Þá hafi bankinn ekki teflt fram öðrum málsástæðum sem gefi tilefni til þess að draga megi óhlutdrægni Sveins Andra í efa. Þá liggi ekkert fyrir um að Sveinn Andri hafi gerst sekur um athæfi sem geri hann óverðugan nauðsynlegs trausts til þess að gegna embætti skiptastjóra þrotabús WOW air.Var niðurstaða héraðsdóms því staðfest og kröfu Arion banka um að Sveini Andra yrði vikið úr starfi skiptastjóra WOW air hafnað.
Dómsmál Íslenskir bankar WOW Air Tengdar fréttir Sveinn Andri situr sem fastast sem skiptastjóri WOW Kröfu Arion banka um að hann víki hafnað. 12. apríl 2019 15:23 Sveinn Andri ætlar ekki að koma nálægt kröfu Arion á hendur WOW Sveinn Andri Sveinsson, einn tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, fullyrti í dómsal í dag að hann myndi ekki koma nálægt kröfu Arion banka í þrotabú flugfélagsins. 10. apríl 2019 15:39 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Sveinn Andri situr sem fastast sem skiptastjóri WOW Kröfu Arion banka um að hann víki hafnað. 12. apríl 2019 15:23
Sveinn Andri ætlar ekki að koma nálægt kröfu Arion á hendur WOW Sveinn Andri Sveinsson, einn tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, fullyrti í dómsal í dag að hann myndi ekki koma nálægt kröfu Arion banka í þrotabú flugfélagsins. 10. apríl 2019 15:39