Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. júní 2019 13:22 Þetta er ekki víti í neinu sólkerfi. Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. Fylkiskonan Ída Marín Hermannsdóttir er þá sloppin í gegn en missir af boltanum skömmu áður en hún dettur á Kelsey Wys, markvörð Selfoss. Öllum að óvörum ákvað Þórður Már Gylfason dómari að dæma víti. Ída Marín skoraði svo úr spyrnunni. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, sagði að dómurinn hefði verið hlægilegur og málið var að sjálfsögðu tekið fyrir í Pepsi Max-mörkum kvenna. „Þetta er bara kolrangur dómur. Hún týnir boltanum og dettur á markvörðinn. Þetta er ofboðslega sárt fyrir Selfoss og ekkert í fyrsta skiptið í sumar sem þær fá á sig ódýra vítaspyrnu. Ég finn til með þeim,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Gunnar Borgþórsson tók í sama streng. „Þetta er auðvitað aldrei víti. Dómarinn er í góðri stöðu og skrítið að hann fái ekki aðstoð frá kollegum sínum. Hann tók þessa ákvörðun og annað var ekkert rætt,“ segir Gunnar. Sjá má atvikið og hlusta á umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um vítið sem Fylkir fékk Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira
Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. Fylkiskonan Ída Marín Hermannsdóttir er þá sloppin í gegn en missir af boltanum skömmu áður en hún dettur á Kelsey Wys, markvörð Selfoss. Öllum að óvörum ákvað Þórður Már Gylfason dómari að dæma víti. Ída Marín skoraði svo úr spyrnunni. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, sagði að dómurinn hefði verið hlægilegur og málið var að sjálfsögðu tekið fyrir í Pepsi Max-mörkum kvenna. „Þetta er bara kolrangur dómur. Hún týnir boltanum og dettur á markvörðinn. Þetta er ofboðslega sárt fyrir Selfoss og ekkert í fyrsta skiptið í sumar sem þær fá á sig ódýra vítaspyrnu. Ég finn til með þeim,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Gunnar Borgþórsson tók í sama streng. „Þetta er auðvitað aldrei víti. Dómarinn er í góðri stöðu og skrítið að hann fái ekki aðstoð frá kollegum sínum. Hann tók þessa ákvörðun og annað var ekkert rætt,“ segir Gunnar. Sjá má atvikið og hlusta á umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um vítið sem Fylkir fékk
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira
Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00