Mikið í húfi fyrir Erdogan nú þegar íbúar Istanbúl kjósa aftur Eiður Þór Árnason skrifar 23. júní 2019 16:05 Ógildingin vakti áleitnar spurningar um stöðu lýðræðis í Tyrklandi. AP Í dag kusu íbúar í Istanbúl sér nýjan borgarstjóra í annað sinn á árinu, eftir að óvænt kosningaúrslit stjórnarandstöðunnar í mars voru gerð ógild. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Kjörstöðum lokaði klukkan 17 að staðartíma og er reiknað með að niðurstöður verði birtar síðar í dag. Ekrem Imamoglu, sem sigraði kosningarnar í mars með 13 þúsund atkvæðum, snýr nú aftur í baráttuna eftir að forsetinn og stjórnarflokkurinn AK krafðist þess að síðustu niðurstöður yrðu dæmdar ógildar og kosið yrði aftur.AK-flokkur Erdogan afrýjaði niðurstöðunum í öllum 39 kjördæmum milljónaborgarinnar Istanbúl, en um 15 milljónir búa í borginni. Um er að ræða mikilvægan kosningaslag fyrir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta og fyrir AK-flokk forsetans. Stjórnarflokkurinn AK hefur ráðið höfuðborginni síðustu 15 ár. Kannanir benda til þess að Imamoglu muni sigra Binali Yildirim, fyrrum forsætisráðherra landsins og fulltrúa stjórnarflokksins, í annað sinn. Erdogan, sem var áður borgarstjóri borgarinnar hefur haft svo á orði að „sá sem vinni Istanbúl muni vinna Tyrkland.“ Imamoglu sem er frambjóðandi stærsta stjórnarandstöðuflokks landsins, hefur meðal annars talað fyrir lýðræðisumbótum. Tyrkland Tengdar fréttir Flokkur Erdogan missir völdin í höfuðborginni Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Tyrklandi í gær. 1. apríl 2019 09:07 Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54 Kosið aftur í Tyrklandi eftir tap AKP Ósk Tyrklandsforseta og samflokksmanna úr Réttlætis- og þróunarflokknum uppfyllt og borgarstjórnarkosningar í Istanbúl verða endurteknar. 8. maí 2019 08:30 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Í dag kusu íbúar í Istanbúl sér nýjan borgarstjóra í annað sinn á árinu, eftir að óvænt kosningaúrslit stjórnarandstöðunnar í mars voru gerð ógild. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Kjörstöðum lokaði klukkan 17 að staðartíma og er reiknað með að niðurstöður verði birtar síðar í dag. Ekrem Imamoglu, sem sigraði kosningarnar í mars með 13 þúsund atkvæðum, snýr nú aftur í baráttuna eftir að forsetinn og stjórnarflokkurinn AK krafðist þess að síðustu niðurstöður yrðu dæmdar ógildar og kosið yrði aftur.AK-flokkur Erdogan afrýjaði niðurstöðunum í öllum 39 kjördæmum milljónaborgarinnar Istanbúl, en um 15 milljónir búa í borginni. Um er að ræða mikilvægan kosningaslag fyrir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta og fyrir AK-flokk forsetans. Stjórnarflokkurinn AK hefur ráðið höfuðborginni síðustu 15 ár. Kannanir benda til þess að Imamoglu muni sigra Binali Yildirim, fyrrum forsætisráðherra landsins og fulltrúa stjórnarflokksins, í annað sinn. Erdogan, sem var áður borgarstjóri borgarinnar hefur haft svo á orði að „sá sem vinni Istanbúl muni vinna Tyrkland.“ Imamoglu sem er frambjóðandi stærsta stjórnarandstöðuflokks landsins, hefur meðal annars talað fyrir lýðræðisumbótum.
Tyrkland Tengdar fréttir Flokkur Erdogan missir völdin í höfuðborginni Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Tyrklandi í gær. 1. apríl 2019 09:07 Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54 Kosið aftur í Tyrklandi eftir tap AKP Ósk Tyrklandsforseta og samflokksmanna úr Réttlætis- og þróunarflokknum uppfyllt og borgarstjórnarkosningar í Istanbúl verða endurteknar. 8. maí 2019 08:30 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Flokkur Erdogan missir völdin í höfuðborginni Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Tyrklandi í gær. 1. apríl 2019 09:07
Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54
Kosið aftur í Tyrklandi eftir tap AKP Ósk Tyrklandsforseta og samflokksmanna úr Réttlætis- og þróunarflokknum uppfyllt og borgarstjórnarkosningar í Istanbúl verða endurteknar. 8. maí 2019 08:30
Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07