Mercedes menn geta verið ánægðir með dagsverkið því liðsfélagi Hamilton, Valtteri Bottas, varð annar á meðan Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji.
Hamilton var á ráspól og var sigurinn aldrei í hættu en Bretinn hefur nú unnið sex af fyrstu átta keppnum tímabilsins og allar líkur á að hann muni verja heimsmeistaratitilinn.
Mercedes hefur sömuleiðis yfirburðastöðu í keppni framleiðenda enda hefur Bottas unnið keppnirnar tvær sem Hamilton tókst ekki að vinna.
Round 8 = DONE
— Formula 1 (@F1) June 23, 2019
A sixth win of 2019 for @LewisHamilton
And Sebastian Vettel takes the DHL Fastest Lap Award and bonus point#F1 #FrenchGP pic.twitter.com/fydEHSzoKX