Fyrsta kvöld Secret Solstice fór vel fram í Laugardalnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. júní 2019 23:39 Svona var umhorfs við aðalsviðið síðdegis í dag en lögregla hefur vaktað tónleikasvæðið vel í kvöld. Vísir/Egill Tónlistarhátíðin Secret solstice hefur farið vel fram í kvöld, að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Laugardalinn í veðurblíðunni þar sem heimsfrægir tónlistarmenn hafa skemmt hátíðargestum. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði í samtali við Vísi um klukkan ellefu í kvöld að fylgst væri grannt með öllu sem fram fer á hátíðinni. Fjölmargir lögreglumenn væru á staðnum, sem og sjúkraflutningamenn á tveimur sjúkrabílum. Klukkan ellefu hafði einn verið fluttur af tónleikasvæðinu í sjúkrabíl vegna veikinda, að sögn varðstjóra. Þá höfðu ekki fleiri sjúkraflutningar komið á borð slökkviliðs.Það mynduðust nokkuð langar raðir þar sem fólk sótti armböndin sín inn á hátíðina.Vísir/EgillSecret Solstice fékk vínveitingaleyfi í gær, sólarhring áður en hátíðin hófst. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg er svo ekki gert ráð fyrir að hátíðin standi lengur en til 23:30. Staðið var við það en tónleikalætin hafa farið dvínandi nú á tólfta tímanum. Í kvöld komu tónlistarmennirnir Pusha T og Jonas Blue fram á aðalsviði hátíðarinnar. Þá steig einnig á svið tónlistarfólkið Auður, Bríet, Clubdub og Kerri Chandler. Á morgun heldur hátíðin svo áfram en henni lýkur á sunnudagskvöld. Reykjavík Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50 Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20. júní 2019 11:17 Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Innlent Fleiri fréttir Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret solstice hefur farið vel fram í kvöld, að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Laugardalinn í veðurblíðunni þar sem heimsfrægir tónlistarmenn hafa skemmt hátíðargestum. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði í samtali við Vísi um klukkan ellefu í kvöld að fylgst væri grannt með öllu sem fram fer á hátíðinni. Fjölmargir lögreglumenn væru á staðnum, sem og sjúkraflutningamenn á tveimur sjúkrabílum. Klukkan ellefu hafði einn verið fluttur af tónleikasvæðinu í sjúkrabíl vegna veikinda, að sögn varðstjóra. Þá höfðu ekki fleiri sjúkraflutningar komið á borð slökkviliðs.Það mynduðust nokkuð langar raðir þar sem fólk sótti armböndin sín inn á hátíðina.Vísir/EgillSecret Solstice fékk vínveitingaleyfi í gær, sólarhring áður en hátíðin hófst. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg er svo ekki gert ráð fyrir að hátíðin standi lengur en til 23:30. Staðið var við það en tónleikalætin hafa farið dvínandi nú á tólfta tímanum. Í kvöld komu tónlistarmennirnir Pusha T og Jonas Blue fram á aðalsviði hátíðarinnar. Þá steig einnig á svið tónlistarfólkið Auður, Bríet, Clubdub og Kerri Chandler. Á morgun heldur hátíðin svo áfram en henni lýkur á sunnudagskvöld.
Reykjavík Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50 Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20. júní 2019 11:17 Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Innlent Fleiri fréttir Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Sjá meira
Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50
Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20. júní 2019 11:17
Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00