Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Eiður Þór Árnason skrifar 21. júní 2019 13:50 Trump byrjaði á því að hrósa efnahagslegum refsiaðgerðum sínum gagnvart Íran AP Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa hætt við loftárásir Bandaríkjahers í Íran þegar hann var upplýstur um mögulegt mannfall. Þetta kemur fram í tístum forsetans. Trump segir að herinn hafi verið tilbúinn að skjóta þrjú skotmörk í Íran. Var þeim ætlað að hefna fyrir árás Írana á mannlausan eftirlitsdróna Bandaríkjahers. Þegar Trump bað hershöfðingja um að áætla hversu margir myndu látast í hefndaraðgerðunum hafi hann tekið ákvörðun um að stöðva aðgerðirnar. Segir hann þetta hafa verið einungis 10 mínútum áður en árásin átti að taka sér stað. Var það mat hershöfðingjans að 150 manns myndu látast í árás Bandaríkjamanna. Trump segir að slíkt mannfall væri ekki verið réttlætanlegt í ljósi þess að ekkert mannfall var í árás Írana á eftirlitsdrónann. New York Times hefur áður greint frá því að sprengjuflugvélar bandaríska hersins hafi verið í loftinu og orrustuskip í stellingum til að gera árás þegar Trump hætti skyndilega við.....proportionate to shooting down an unmanned drone. I am in no hurry, our Military is rebuilt, new, and ready to go, by far the best in the world. Sanctions are biting & more added last night. Iran can NEVER have Nuclear Weapons, not against the USA, and not against the WORLD!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 21, 2019 Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45 Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55 Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05 Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36 Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa hætt við loftárásir Bandaríkjahers í Íran þegar hann var upplýstur um mögulegt mannfall. Þetta kemur fram í tístum forsetans. Trump segir að herinn hafi verið tilbúinn að skjóta þrjú skotmörk í Íran. Var þeim ætlað að hefna fyrir árás Írana á mannlausan eftirlitsdróna Bandaríkjahers. Þegar Trump bað hershöfðingja um að áætla hversu margir myndu látast í hefndaraðgerðunum hafi hann tekið ákvörðun um að stöðva aðgerðirnar. Segir hann þetta hafa verið einungis 10 mínútum áður en árásin átti að taka sér stað. Var það mat hershöfðingjans að 150 manns myndu látast í árás Bandaríkjamanna. Trump segir að slíkt mannfall væri ekki verið réttlætanlegt í ljósi þess að ekkert mannfall var í árás Írana á eftirlitsdrónann. New York Times hefur áður greint frá því að sprengjuflugvélar bandaríska hersins hafi verið í loftinu og orrustuskip í stellingum til að gera árás þegar Trump hætti skyndilega við.....proportionate to shooting down an unmanned drone. I am in no hurry, our Military is rebuilt, new, and ready to go, by far the best in the world. Sanctions are biting & more added last night. Iran can NEVER have Nuclear Weapons, not against the USA, and not against the WORLD!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 21, 2019
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45 Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55 Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05 Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36 Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira
Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45
Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55
Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05
Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36
Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40