Flugfélagið KLM hvetur fólk til þess að fljúga minna Eiður Þór Árnason skrifar 6. júlí 2019 14:45 Ef þú vilt samt fljúga þá tekur KLM þér eflaust með opnum örmum. Getty/Horacio Villalobos Í opnu bréfi frá forstjóra hollenska flugfélagsins KLM Royal Dutch Airlines eru viðskiptavinir hvattir til þess að taka „ábyrgar ákvarðanir þegar kemur að flugferðum“ og taka mið af loftslagsáhrifum þegar ferðir eru skipulagðar. Bréfið er hluti af nýrri herferð KLM sem beinir sjónum sínum að sjálfbærni og loftlagsáhrifum farþegaflugs. Í markaðsefni fyrirtækisins er fólki sagt að íhuga hvort það sé hægt að fjölga fjarfundum á vinnustaðnum og draga þannig úr löngum flugferðum, eða taka lestina næst þegar tækifæri gefst. Flugfélagið breiðir þessi skilaboð þó ekki út af góðmennskunni einni saman, þar sem það hikar ekki við að benda fólki sem vill fljúga að nýta sér kolefnisjöfnunarmöguleika flugfélagsins og hvetur um leið fólk til þess að taka með sér minni farangur. Flugfélagið er einnig duglegt að benda á að flugfloti þeirra sé einn sá sparneytnasti í heiminum.Í tilkynningu frá félaginu segir að þó það vilji sannarlega hraða vegferð sinni í átt að sjálfbærni, þá sé það eftir sem áður fyrirtæki sem þurfi að skila hagnaði til að lifa af. Gagnrýnendur, þar á meðal hollenskir stjórnmálamenn, hafa sakað félagið um grænþvott. Vilja þeir enn fremur sjá flugfélagið fara í róttækari aðgerðir á borð við að skylda farþega til að kolefnisjafna flugferðir sínar og að það dragi úr framboði á styttri flugferðum. Fréttir af flugi Holland Loftslagsmál Tengdar fréttir Fækka flugferðum milli Keflavíkur og London Ungverska félagið Wizz air dregur saman seglin í flugferðum milli London og Keflavíkur. 1. júlí 2019 20:16 Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. 17. júní 2019 23:05 Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. 30. júní 2019 16:17 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í opnu bréfi frá forstjóra hollenska flugfélagsins KLM Royal Dutch Airlines eru viðskiptavinir hvattir til þess að taka „ábyrgar ákvarðanir þegar kemur að flugferðum“ og taka mið af loftslagsáhrifum þegar ferðir eru skipulagðar. Bréfið er hluti af nýrri herferð KLM sem beinir sjónum sínum að sjálfbærni og loftlagsáhrifum farþegaflugs. Í markaðsefni fyrirtækisins er fólki sagt að íhuga hvort það sé hægt að fjölga fjarfundum á vinnustaðnum og draga þannig úr löngum flugferðum, eða taka lestina næst þegar tækifæri gefst. Flugfélagið breiðir þessi skilaboð þó ekki út af góðmennskunni einni saman, þar sem það hikar ekki við að benda fólki sem vill fljúga að nýta sér kolefnisjöfnunarmöguleika flugfélagsins og hvetur um leið fólk til þess að taka með sér minni farangur. Flugfélagið er einnig duglegt að benda á að flugfloti þeirra sé einn sá sparneytnasti í heiminum.Í tilkynningu frá félaginu segir að þó það vilji sannarlega hraða vegferð sinni í átt að sjálfbærni, þá sé það eftir sem áður fyrirtæki sem þurfi að skila hagnaði til að lifa af. Gagnrýnendur, þar á meðal hollenskir stjórnmálamenn, hafa sakað félagið um grænþvott. Vilja þeir enn fremur sjá flugfélagið fara í róttækari aðgerðir á borð við að skylda farþega til að kolefnisjafna flugferðir sínar og að það dragi úr framboði á styttri flugferðum.
Fréttir af flugi Holland Loftslagsmál Tengdar fréttir Fækka flugferðum milli Keflavíkur og London Ungverska félagið Wizz air dregur saman seglin í flugferðum milli London og Keflavíkur. 1. júlí 2019 20:16 Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. 17. júní 2019 23:05 Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. 30. júní 2019 16:17 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fækka flugferðum milli Keflavíkur og London Ungverska félagið Wizz air dregur saman seglin í flugferðum milli London og Keflavíkur. 1. júlí 2019 20:16
Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. 17. júní 2019 23:05
Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. 30. júní 2019 16:17