Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. apríl 2025 06:32 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tröllatrú á tollum og ætlar að gjörbylta viðskiptastefnu landsins. AP/Ben Curtis Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld að íslenskum tíma greina frá nýjustu fyrirætlunum sínum í tollamálum en hann hefur hótað því að setja háa verndartolla á flest lönd heimsins í aðgerð sem forsetinn kallar Frelsunardaginn. Tollar eru Trump afar hugleiknir og hefur hann hótað ýmsum ríkjum háum refsitollum frá því hann tók á ný við embætti forseta. Sumt hefur hann staðið við en á öðrum vígstöðvum hefur hann dregið í land en að þessu sinni telja menn að von sé á alvöru yfirhalningu sem embættismenn í Hvíta húsinu hafa kallað mestu breytingu á viðskiptastefnu Bandaríkjanna frá upphafi. Engin smáatriði hafa verið gerð opinber forsetinn mun halda ávarp sitt í Rósagarðinum í Hvíta húsinu klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma. Markmið hans með tollaálögunum er að koma framleiðslu á vörum innan Bandaríkjanna aftur í gang, hækka skatttekjur og fá ríki til að taka sig á þegar kemur að því að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra lyfja til Bandaríkjanna. Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Tollar eru Trump afar hugleiknir og hefur hann hótað ýmsum ríkjum háum refsitollum frá því hann tók á ný við embætti forseta. Sumt hefur hann staðið við en á öðrum vígstöðvum hefur hann dregið í land en að þessu sinni telja menn að von sé á alvöru yfirhalningu sem embættismenn í Hvíta húsinu hafa kallað mestu breytingu á viðskiptastefnu Bandaríkjanna frá upphafi. Engin smáatriði hafa verið gerð opinber forsetinn mun halda ávarp sitt í Rósagarðinum í Hvíta húsinu klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma. Markmið hans með tollaálögunum er að koma framleiðslu á vörum innan Bandaríkjanna aftur í gang, hækka skatttekjur og fá ríki til að taka sig á þegar kemur að því að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra lyfja til Bandaríkjanna.
Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira