Missti fótinn eftir árás en er notaður í leyfisleysi til forvarna á sígarettupökkum Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2019 14:31 Meiðsli mannsins voru notuð sem forvörn gegn reykingum. Maðurinn missti hins vegar löppina eftir árás. Getty/Cameron Spencer Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum „reykingar stífla æðar“. BBC greinir frá. Á sígarettupakkanum var mynd af honum á spítala eftir að vinstri fóturinn hafði verið tekinn af honum eftir að ráðist var á hann árið 1997.Maðurinn, sem býr í Metz í austur-Frakklandi, segir að fóturinn hafi verið tekinn af eftir árásina í Albaníu 1997, myndin hafi verið tekin á þarlendu sjúkrahúsi þegar athugað var hvort hægt væri að fá gervifót.Sonur mannsins tók eftir myndinni þegar hann keypti sér tóbak á síðasta ári í Lúxemborg, hélt hann með pakkann til föður síns sem sá tafarlaust að það var hann sem var á myndinni. Einkennandi ör eftir bruna og skurðaðgerðir pössuðu við hans eigin líkama.Maðurinn kveðst aldrei hafa veitt leyfi til þess að myndin yrði notuð á nokkurn hátt og hefur lögfræðingur mannsins, leitað svara af hverju myndin er nú í dreifingu víða um Evrópu.„Skjólstæðingur minn finnst hann vera svikinn og særður í ljósi myndbirtingarinnar, sagði lögfræðingur mannsins, Antoine Fittante. Lögmaður segir að myndir á sígarettupökkum séu iðulega myndir úr myndabönkum sem veitt hafi verið leyfi til að nota.Metz : il retrouve la photo de sa jambe amputée sur des paquets de cigarettes https://t.co/w625zN8LGG— France Bleu Lorraine Nord (@fblorrainenord) July 17, 2019 Albanía Áfengi og tóbak Frakkland Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum „reykingar stífla æðar“. BBC greinir frá. Á sígarettupakkanum var mynd af honum á spítala eftir að vinstri fóturinn hafði verið tekinn af honum eftir að ráðist var á hann árið 1997.Maðurinn, sem býr í Metz í austur-Frakklandi, segir að fóturinn hafi verið tekinn af eftir árásina í Albaníu 1997, myndin hafi verið tekin á þarlendu sjúkrahúsi þegar athugað var hvort hægt væri að fá gervifót.Sonur mannsins tók eftir myndinni þegar hann keypti sér tóbak á síðasta ári í Lúxemborg, hélt hann með pakkann til föður síns sem sá tafarlaust að það var hann sem var á myndinni. Einkennandi ör eftir bruna og skurðaðgerðir pössuðu við hans eigin líkama.Maðurinn kveðst aldrei hafa veitt leyfi til þess að myndin yrði notuð á nokkurn hátt og hefur lögfræðingur mannsins, leitað svara af hverju myndin er nú í dreifingu víða um Evrópu.„Skjólstæðingur minn finnst hann vera svikinn og særður í ljósi myndbirtingarinnar, sagði lögfræðingur mannsins, Antoine Fittante. Lögmaður segir að myndir á sígarettupökkum séu iðulega myndir úr myndabönkum sem veitt hafi verið leyfi til að nota.Metz : il retrouve la photo de sa jambe amputée sur des paquets de cigarettes https://t.co/w625zN8LGG— France Bleu Lorraine Nord (@fblorrainenord) July 17, 2019
Albanía Áfengi og tóbak Frakkland Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira