Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Bragi Þórðarson skrifar 15. júlí 2019 23:30 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. vísir/getty Hvorki Max Verstappen né Pierre Gasly enduðu á verðlaunapalli í breska kappakstrinum um helgina. Red Bull fór þó ekki frá Silverstone tómhent þar sem liðið sló heimsmet í dekkjaskiptum á Formúlu 1 bíl í keppni. Pierre Gasly kom inn á þjónustusvæðið á tólfta hring. Frá því Frakkinn stoppaði og þar til búið var að skipta um öll fjögur dekkin og hann farinn af stað aftur liðu 1,91 sekúnda. Fyrra metið var 0,01 sekúndu hægar en það átti einnig Red Bull liðið ásamt Williams. Red Bull bílarnir voru sérstaklega merktir 007 um helgina til að kynna nýjustu James Bond myndina sem kemur í bíó næsta sumar. Ljóst var að þjónustuliðar Red Bull voru hvorki hristir né hrærðir þrátt fyrir að sjálfur James Bond, leikarinn Daniel Craig, var á staðnum að fylgjast með. Formúla Tengdar fréttir Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hvorki Max Verstappen né Pierre Gasly enduðu á verðlaunapalli í breska kappakstrinum um helgina. Red Bull fór þó ekki frá Silverstone tómhent þar sem liðið sló heimsmet í dekkjaskiptum á Formúlu 1 bíl í keppni. Pierre Gasly kom inn á þjónustusvæðið á tólfta hring. Frá því Frakkinn stoppaði og þar til búið var að skipta um öll fjögur dekkin og hann farinn af stað aftur liðu 1,91 sekúnda. Fyrra metið var 0,01 sekúndu hægar en það átti einnig Red Bull liðið ásamt Williams. Red Bull bílarnir voru sérstaklega merktir 007 um helgina til að kynna nýjustu James Bond myndina sem kemur í bíó næsta sumar. Ljóst var að þjónustuliðar Red Bull voru hvorki hristir né hrærðir þrátt fyrir að sjálfur James Bond, leikarinn Daniel Craig, var á staðnum að fylgjast með.
Formúla Tengdar fréttir Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00
Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45