Missti Ólympíugullið sitt sjö árum eftir að hann fékk það um hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 10:00 Artur Taymazov vann þrjú Ólympíugull á ferlinum er nú búinn að missa tvö þeirra. Getty/Paul Gilham Nýja tæknin í lyfjaprófum er búin að taka tvö Ólympíugull af Artur Taymazov en hann á samt eitt eftir sem verður aldrei tekið af Úsbekanum. 24 verðlaunahafar á Ólympíuleikunum í London fyrir sjö árum hafa misst verðlaun sín eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá nýjasti er glímukappinn Artur Taymazov frá Úsbekistan. Glímukappinn Artur Taymazov er sextugasti óheiðarlegi íþróttamaðurinn frá ÓL í London 2012 og áttundi verðlaunahafinn sem er dæmdur úr keppni fyrir að nota ólögleg lyf.Uzbek freestyle wrestler Artur Taymazov has been stripped of his London 2012 gold medal. He's the 60th athlete disqualified from the Games due to doping.https://t.co/T7Gc6HQjGApic.twitter.com/EaMLseG4uT — BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2019Fyrir þremur árum missti Taymazov Ólympíugullið sitt frá því í Peking 2008 og nú er hann einnig búinn að missa Ólympíugullið sitt frá London 2012. Taymazov er nú pólitíkus í Rússlandi. Hann á líka eitt Ólympíugull eftir því hann vann einnig Ólympíugull á leikunum í Aþenu árið 2004. Það gull verður ekki tekið af honum. Það voru „bara“ níu sem féllu á lyfjaprófi fyrir og meðan Ólympíuleikunum stóð í London árið 2012 en með betri tækjakosti og meiri þekkingu hafa nú 24 verðlaunahafar misst verðlaun vegna óhreinna sýna. Næsta sumar renna út tímamörkin sem lyfjaeftirlit Alþjóða Ólympíusambandsins hefur til að fara yfir sýnin sín frá leikunum í London. Það mega ekki hafa liðið meira en átta ár frá leikunum. Ólympíuleikar Úsbekistan Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Nýja tæknin í lyfjaprófum er búin að taka tvö Ólympíugull af Artur Taymazov en hann á samt eitt eftir sem verður aldrei tekið af Úsbekanum. 24 verðlaunahafar á Ólympíuleikunum í London fyrir sjö árum hafa misst verðlaun sín eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá nýjasti er glímukappinn Artur Taymazov frá Úsbekistan. Glímukappinn Artur Taymazov er sextugasti óheiðarlegi íþróttamaðurinn frá ÓL í London 2012 og áttundi verðlaunahafinn sem er dæmdur úr keppni fyrir að nota ólögleg lyf.Uzbek freestyle wrestler Artur Taymazov has been stripped of his London 2012 gold medal. He's the 60th athlete disqualified from the Games due to doping.https://t.co/T7Gc6HQjGApic.twitter.com/EaMLseG4uT — BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2019Fyrir þremur árum missti Taymazov Ólympíugullið sitt frá því í Peking 2008 og nú er hann einnig búinn að missa Ólympíugullið sitt frá London 2012. Taymazov er nú pólitíkus í Rússlandi. Hann á líka eitt Ólympíugull eftir því hann vann einnig Ólympíugull á leikunum í Aþenu árið 2004. Það gull verður ekki tekið af honum. Það voru „bara“ níu sem féllu á lyfjaprófi fyrir og meðan Ólympíuleikunum stóð í London árið 2012 en með betri tækjakosti og meiri þekkingu hafa nú 24 verðlaunahafar misst verðlaun vegna óhreinna sýna. Næsta sumar renna út tímamörkin sem lyfjaeftirlit Alþjóða Ólympíusambandsins hefur til að fara yfir sýnin sín frá leikunum í London. Það mega ekki hafa liðið meira en átta ár frá leikunum.
Ólympíuleikar Úsbekistan Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira