Flugeldum skotið á mótmælendur í Hong Kong Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2019 13:29 Mótmælendur hafa krafist þess að félögum þeirra sem voru handteknir um helgina verði sleppt. AP/Vincent Yu Að minnsta kosti tíu mótmælendur í Hong Kong særðust þegar flugeldum var skotið á hóp þeirra úr bíl við lögreglustöð í borginni. Aukin harka hefur færst í mótmæli lýðræðissinna sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur og hefur lögreglan verið sökuð um að beita óhóflegu valdi gegnum mótmælendum. Hópur mótmælenda var saman kominn fyrir utan lögreglustöð í Tin Shui Wai-hverfi til stuðnings aðgerðasinnum sem voru handteknir og vistaðir í stöðinni þegar flugeldum var skotið inn í mannfjöldann úr bíl sem var ekið fram hjá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögreglan segist fordæma verknaðinn og rannsakar hann.There is an absolutely tonne of footage flying in on Telegram in public & private groups; I'll do my best to post it all here. This shows a better angle of the attack from above. You can see the fireworks coming from car windows, straight at the crowd in front of the cop shop: pic.twitter.com/8rlMyt6EbO— Jack Hazlewood (@JackHHazlewood) July 30, 2019 Fjörutíu mótmælendur hafa verið ákærðir fyrir óeirðir vegna mótmæla á sunnudag þar sem til átaka kom á milli þeirra og lögreglu. Þeir gætu átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisdóma. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem mótmælendur í Hong Kong hafa orðið fyrir árás. Hvítklæddir menn beittu mótmælendur ofbeldi í Yuen Long-hverfi fyrr í þessum mánuði. Mótmælendur telja að yfirvöld hafi fengið félaga í glæpagengjum til að ráðast á sig. Því hafna stjórnvöld og lögregla alfarið. Aukin harka hefur einkennt viðbrögð yfirvalda við mótmælunum undanfarna daga. Fyrir utan handtökurnar um helgina hafa myndir sýnt lögreglumenn ata skotvopnum að óvopnuðum mótmælendum. Lögreglumaður beinir haglabyssu að óvopnuðum mótmælendum nærri Kwai Chung-lögreglustöðinni í gær.AP/Steve Leung Hong Kong Kína Tengdar fréttir Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27 Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30 Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Að minnsta kosti tíu mótmælendur í Hong Kong særðust þegar flugeldum var skotið á hóp þeirra úr bíl við lögreglustöð í borginni. Aukin harka hefur færst í mótmæli lýðræðissinna sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur og hefur lögreglan verið sökuð um að beita óhóflegu valdi gegnum mótmælendum. Hópur mótmælenda var saman kominn fyrir utan lögreglustöð í Tin Shui Wai-hverfi til stuðnings aðgerðasinnum sem voru handteknir og vistaðir í stöðinni þegar flugeldum var skotið inn í mannfjöldann úr bíl sem var ekið fram hjá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögreglan segist fordæma verknaðinn og rannsakar hann.There is an absolutely tonne of footage flying in on Telegram in public & private groups; I'll do my best to post it all here. This shows a better angle of the attack from above. You can see the fireworks coming from car windows, straight at the crowd in front of the cop shop: pic.twitter.com/8rlMyt6EbO— Jack Hazlewood (@JackHHazlewood) July 30, 2019 Fjörutíu mótmælendur hafa verið ákærðir fyrir óeirðir vegna mótmæla á sunnudag þar sem til átaka kom á milli þeirra og lögreglu. Þeir gætu átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisdóma. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem mótmælendur í Hong Kong hafa orðið fyrir árás. Hvítklæddir menn beittu mótmælendur ofbeldi í Yuen Long-hverfi fyrr í þessum mánuði. Mótmælendur telja að yfirvöld hafi fengið félaga í glæpagengjum til að ráðast á sig. Því hafna stjórnvöld og lögregla alfarið. Aukin harka hefur einkennt viðbrögð yfirvalda við mótmælunum undanfarna daga. Fyrir utan handtökurnar um helgina hafa myndir sýnt lögreglumenn ata skotvopnum að óvopnuðum mótmælendum. Lögreglumaður beinir haglabyssu að óvopnuðum mótmælendum nærri Kwai Chung-lögreglustöðinni í gær.AP/Steve Leung
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27 Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30 Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27
Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50
Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30
Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15