Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Birgir Olgeirsson skrifar 30. júlí 2019 14:49 Um er að ræða Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Mynd/MAST Matvælastofnun varar við neyslu á kaffi og kakó frá Valentus sem innihalda örvandi lyf. Drykkirnir hafi verið kallaðir töfra- eða undrakaffi. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar. MAST hefur fengið nokkrar ábendingar um kaffi og kakódrykki sem boðnir eru til sölu á samfélagsmiðlum. Um er að ræða Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Matvælastofnun hefur skoðað upplýsingar um innihaldsefni vörunnar á sölusíðum og umbúðum og eftir samráð við Lyfjaeftirlit ÍSÍ komist að því að meðal innihaldsefna er örvandi lyfið beta-Phenylethylamin sem er afleiða phenethylamine. Efnið phenethylamine og afleiður þess eru á lista WADA (World Anti-Doping Agency) yfir bönnuð efni og eru bönnuð í keppni.Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga munu fylgja málinu eftir í samráði við Matvælastofnun, hvað varðar dreifingaraðila hérlendis. Þeir sem stunda dreifingu á matvælum teljast vera matvælafyrirtæki og eru þeir starfsleyfisskyldir hjá viðkomandi heilbrigðiseftirliti.Samkvæmt 9. gr. laga um matvæli er öll dreifing matvæla starfsleyfisskyld, þ.m.t. innflutningur. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga gefur út starfsleyfi fyrir dreifingu og innflutningi fæðubótarefna. Mikilvægt er að hafa í huga að öll ábyrgð á matvælum hvílir á herðum framleiðenda, innflutningsaðila og dreifingaraðila. Heilsa Lyf Tengdar fréttir Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. 30. júlí 2019 14:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á kaffi og kakó frá Valentus sem innihalda örvandi lyf. Drykkirnir hafi verið kallaðir töfra- eða undrakaffi. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar. MAST hefur fengið nokkrar ábendingar um kaffi og kakódrykki sem boðnir eru til sölu á samfélagsmiðlum. Um er að ræða Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Matvælastofnun hefur skoðað upplýsingar um innihaldsefni vörunnar á sölusíðum og umbúðum og eftir samráð við Lyfjaeftirlit ÍSÍ komist að því að meðal innihaldsefna er örvandi lyfið beta-Phenylethylamin sem er afleiða phenethylamine. Efnið phenethylamine og afleiður þess eru á lista WADA (World Anti-Doping Agency) yfir bönnuð efni og eru bönnuð í keppni.Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga munu fylgja málinu eftir í samráði við Matvælastofnun, hvað varðar dreifingaraðila hérlendis. Þeir sem stunda dreifingu á matvælum teljast vera matvælafyrirtæki og eru þeir starfsleyfisskyldir hjá viðkomandi heilbrigðiseftirliti.Samkvæmt 9. gr. laga um matvæli er öll dreifing matvæla starfsleyfisskyld, þ.m.t. innflutningur. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga gefur út starfsleyfi fyrir dreifingu og innflutningi fæðubótarefna. Mikilvægt er að hafa í huga að öll ábyrgð á matvælum hvílir á herðum framleiðenda, innflutningsaðila og dreifingaraðila.
Heilsa Lyf Tengdar fréttir Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. 30. júlí 2019 14:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. 30. júlí 2019 14:00