Tugir handteknir í mótmælum í Hong Kong Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2019 10:45 Táragas og Piparúði dreifðist um stræti Hong Kong. Getty/NurPhoto Að minnsta kosti tuttugu mótmælendur voru handteknir af lögreglunni í Hong Kong á laugardag, þriðja mótmæladaginn í röð. Mótmælendur lentu í útistöðum við óeirðalögreglu sem beitti táragasi, piparúða og valdi gegn mótmælendum á nokkrum stöðum innan borgarinnar Hong Kong. Guardian greinir frá. Fyrr sama dag hafði þó farið fram friðsamleg mótmæli.Þúsundir mótmælanda sem mættu á mótmælin gegn ríkisstjórninni, beygðu af leið kröfugöngunnar og lokuðu fyrir umferð um stofnæðar á Kowloon svæðinu. Þar settu mótmælendur upp vegatálma og dreifðu sín á milli gasgrímum og hjálmum og bjuggu sig undir átök gegn lögreglunni. Í yfirlýsingu lögreglu segir að tuttugu hafi verið handteknir sakaðir um ólöglega hópmyndun og líkamsárásir. Lögregla segir mótmælendur hafa kastað múrsteinum, umferðarkeilum og rusli inn á lögreglustöð í Tsim Sha Tsui hverfinu, ásamt því að kveikja elda þar fyrir utan. Lögregla svaraði með táragasi og sást einnig til lögreglu handtaka mótmælendur með valdi með því að neyða þá í jörðina. Hrina mótmæla í Hong Kong hófst með fyrirhuguðu framsalsfrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem féll ekki kramið hjá almenningi. Þó hefur eðli mótmælanna breyst með tímanum, sér í lagi eftir að grunur um samráð stjórnvalda og glæpagengja komst í hámæli. Hong Kong Kína Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Að minnsta kosti tuttugu mótmælendur voru handteknir af lögreglunni í Hong Kong á laugardag, þriðja mótmæladaginn í röð. Mótmælendur lentu í útistöðum við óeirðalögreglu sem beitti táragasi, piparúða og valdi gegn mótmælendum á nokkrum stöðum innan borgarinnar Hong Kong. Guardian greinir frá. Fyrr sama dag hafði þó farið fram friðsamleg mótmæli.Þúsundir mótmælanda sem mættu á mótmælin gegn ríkisstjórninni, beygðu af leið kröfugöngunnar og lokuðu fyrir umferð um stofnæðar á Kowloon svæðinu. Þar settu mótmælendur upp vegatálma og dreifðu sín á milli gasgrímum og hjálmum og bjuggu sig undir átök gegn lögreglunni. Í yfirlýsingu lögreglu segir að tuttugu hafi verið handteknir sakaðir um ólöglega hópmyndun og líkamsárásir. Lögregla segir mótmælendur hafa kastað múrsteinum, umferðarkeilum og rusli inn á lögreglustöð í Tsim Sha Tsui hverfinu, ásamt því að kveikja elda þar fyrir utan. Lögregla svaraði með táragasi og sást einnig til lögreglu handtaka mótmælendur með valdi með því að neyða þá í jörðina. Hrina mótmæla í Hong Kong hófst með fyrirhuguðu framsalsfrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem féll ekki kramið hjá almenningi. Þó hefur eðli mótmælanna breyst með tímanum, sér í lagi eftir að grunur um samráð stjórnvalda og glæpagengja komst í hámæli.
Hong Kong Kína Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira